Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISRÉLAQS ÍSLENDINGA 1 14 um, tóbaki og sætindum o. fl-, og sé þó ótaíið burðargjald. Eru íslenzkir kaupmenn beðmr að senda nefndinni vetlinga, sokka og annað þess háttar, er eigi fáist lengur keypt í bæjarverzl- unum og lofast hún til að borga það fullu verði. Er þess og getið, að hraða þurfi þessum gjafaspndingum, ef þær eigi að komast í hendur móttakenda fyrir jól. Skorað er á almenning, að senda svo fljótt sem auðið er til ung- frú Steinunnar Stefánsson nöfn og á- ritan allra íslenzkra hermanna, er komnir eru austur um haf, svo enginn verði eftir skilinn. Þá er og fólk beð- ið að gefa til þessa fyrirtækis, ullar- sokka, vetlinga, trefla og annað þess- háttar, er komið geti þeim m.önnum vel er úti þurfi að vera, hverju sem viðr- ar; ennfremur pemnga, þeir sem það vilja, því kaupa þurfi margt, er fari til þessara jólagjafa. Gert er ráð fyrir, aó eigi verði gjafabögglarnir færri en hundrað, því að um hundrað íslend- ingar muni austur farmr. M'áli þessu var vel tekið og greiðlega, svo að á skömmum tíma var alt fengið, er um var beðið — og állnokkurt fé umfrám. Var þetta upphafið að hinm miklu fjársöfnun í þarfir íslenzkra hermanna er eftir þetta var höfð á ári hverju meðan ófriðurinn stóð. Fyrir samein- uðu nefndinni vakti aðeins það eitt, að hinum burtförnu hermönnum væri sýnd þjóðleg ræktarsemi, og þeir eigi gerð- ir varskiftir, er öðrum væri sómi sýnd- ur og vinarþel- Fé það, sem afgangs var, lögðu þeir forseti og féhirðir inn á banka. Hafði forstöðunefndin um tíma í huga að efna til sjóðs til styrkt- ar þeim, er til baka kæmu úr stríðinu, fatlaðir eða særðir. Var þá eigi búist við, að ófriðurinn héldist jafn lengi og raun varð á. En síðar var frá því horfið, enda ekkert gert til þess, að auka sjóðinn. Ótal félög voru stofnuð með líku markmiði, og peningarnir, $98.60, fengnir í hendur einu þeirra — 4*Jón Sigurðssonar” félaginu, er var öílugast og fjölmennast, og hafði al- mennastan tilgang. Frá því heiíir áður verið sagt, að efnahagur var þröngur framan af ár- um; áttu fæstir mikið afgangs ferða- kostnaði, er vestur fluttust, en það, sem til var, vildi fljótlega ganga til þurðar. Treystu flestir á það, að fá unnið fyrir sér og sínum, ef heilsan ekki bilaði, þegar komið væri í a'lls- nægtálandið. Trúin á mátt og megin var mikil og traust og jafnsterk lífs- hvötinni sjálfri. Með því helzta, sem dró menn til Winmpeg á þeim árum, var vinnan. Þótt bærinn væri smár, þá var hann þó í uppgangi, og þar var því ifremur atvinnu að vænta en úti í ó- bygðunum- E,n vinnan, er innflytjand- anum stóð til boða, var helzt sú, er aðrir vildu eigi gera, er nokkurs máttu sín, erfið og illa launuð, vinnutíminn langur og rekið óspart á eftir. En svo rak þörfin á eftir Hka, og oft vægð- arlausara en verkstjórinn. Til vinnunn- ar kunnu menn lítið og notuðu verk- veitendur það sér í hag. Flestir kunnu þó að moka, moka moild og aur, það höfðu þeir gert á Islandi stöku sinn- um, og að bera á öxlinni klyfjar af kalki eða múrsteim, til þess þurfti ekk- ert nema krafta, en þá höfðu margir í sæmilegum mæli. Atvinnugreinarnar helztu, er til bpða stóðu, voru skurð- gröftur og aurrennulagningar í stræt- um borgarinnar, og stein- og kalk- burður við stórhýsasmíðar. Vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.