Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 106
104
TÍMARIT RJ ÓÐ RÆKXLSFÉLA G S ÍSLENDINGA
aif voru 9 prestar, 4 læknar, 4 blaða-
inenn, 3 háskólakennarar, 4 hásikóla-
stúdentar, 4 verzlunarnrenn, 5 hand-
Verksmenn, 2 bændur, 2 verkamanna-
leiðtogar, 1 IögfræÓingur. Öll voru
erindin iflutt á ísllenzku, nema fjögur,
hð fyrirlesarar voru enskir. Félagið
halfði víðtadk áhrif >í þjóðlega átt, og
Idró úr iflokkaríg með iþví að stefna
saman mönnum áf ólíkum skoðunum-
Með viðkynningunni dró til sámvinnu
í ýmsum efnum. Forsetar félagsins
Aoru: S. B Brynjólfsson (1906—’8,
1910—14), Stefán Thorson (1908
■—’ 10); skrifarar: Þorb. Thorvalds-
son (1906—’8), Eggert ÁrnaSon
l( 1908—’9), Friðr k Sveinsson (1910
—’ 15); iféhirðar: Hannes Pétursson
.'(1906—’ 10, 1912, 1913), Eggert J.
Árnason (1910—’ 12), G. J. Good-
mjndssbn (1913—’15), og vara-
íforsetar: Páll M. Clements og Stephen
Thorson.
Sumarið 1910 var farið að hreyfa
því, að á næstkomandi ári væru hðin
hundrað ár frá fæðingu Jóns Sigurðs-
Isonar, iforsetans fræga. Vildu b'laða-
menn, einkum í ReylkjaVík, að þess
væri minst á viðeigandi hátt, annað-
hvort með því að reisa honum minnis-
varða, eða koma á fót einhverri stofn-
ún til minningar um hann. Ýmsar til-
lögur kcmu fram; mæltu sumir með
íStbfnun sjóðs, aðrir að reist væri ein-
'hver vegieg bygging til almennra nota
bg enn aðrir að honum væri settur
(minnisvarði. Eigi urðu menn á eitt
isáttir um þetta. — Fór nokkuð á sama
Veg vestan hafsins- Einn vildi stofna
minningarsjóð, annar skóla, einn spít-
ala, annar þjóðminjasafn, og enn
nokkrir að rituð væri saga landsins og
gdfin út. Allir vildu láta minnast ald-
ar-afmælisms en sinn með hverju móti.
Fleiri voru þó með þeirri uppástung-
unni að sto'fna sjóð; fanst þeim hyggi-
legt að háfa saman peninga, þá mætti
ávalt no'ta
Leið þanni'g fram til hausts, að ekk-
ert var gert annað en >að ræða þetta
fram og aftur. Raddir létu til sín heyra
í Rvíkurblöðunum og bárUst vestur, að
alt væri að verða um seinan, búið væri
að eyða ölJu sumrinu í ráðagerðir og
ékkert farið að gera, engin fram-
kvæmdarne'fnd skipuð, engin samskot
hafin, yrði mininsvarðanumi því eigi
komið upp fyrir aldar-afmælið,12)
þrátt fyrir það þó fyrir hendi væru um
5000 krónur frá eldri minnisvarða-
samslkotum, er safnað hafði verið 30
árum Ifyr, þegar steinninn var settur á
leiði Jóns í kirkjugarði Rvíkur.
Á ifyrsta stjórnarnefndarfundi
“'Menningarfélagsins” þá um haustið,
er haldinn var um miðjan október, var
vakið m'áls á því, að þar sem líkur
væru til að aldaraflmælis Jóns Sigurðs-
sonar yrði minst á íslandi á næstkom-
andi suim.ri, væri viðeigandi að Islend-
ingar vestan halfs sætu þar eigi hjá,
heldur styddu að því eftir mætti, svo
þáttta'ka þjóðarinnar gæti orðið sem
alm'ennu^. Var bent á, að mál þetta
heyrði undir verkahring félagsins- Bent
var á, að afskiftin gætu helzt orðið á
þann hátt, að safnað væri fé til minn-
isvarðans, er talað væri um að reisa;
væri hellzt að skilja á ýmsu, sem ritað
væri, að fjárþröng myndi verða því
12) “Og nú erum vift alveg óundirbúnir
með varðann þann, og ekki nema hálft ár
til hundratS ára afmælis hans. — Ekki einu
orbi eyóandi til aó andmæla þeim barna-
skap, ab koma líkneskinu upp aó vori”:
Nýtt Kirkjublaó 5. árg., 1. des. 1910, bls. 275