Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 118
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hitt mátti tákast, að menn fylgdust að, |]jegar um vinnu var að ræða svo allii' sætu að sömu kjörum. — Með því jaugnamiÖi er því farið af staÖ með félagsmyndun við ársbyrjun 1890. Gengust fyrir því örfáir menn í fyrstu — uim tófllf manns. Þar á meðal Gunn- ar Árnason frá Leirá í Borgaífirði, Jó- hannes Jósephsson úr Leirársveit syðra, Jóhannes Gottskálksson af Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu, Sig- urður Árnason frá Höfnum í Húna- þingi, Böðvar Gíslason úr Laxár- idal í Dalaisýsflu. — Bráðabirgða- stjórn er kosin, Sigurður Árnason for- seti og Böðvar Gísl’ason skrifari. Boða þeir svo til almenns fundar 3. apríl 1890 í Islendingafélagshúsinu. Skor- að er á verkamenn að koma og ganga í félagið. Skýrt er frá, að kosin verði stjórnarnefnd fyrir næstkomandi ár. Á fundinum er þess getið, að innritað- ir séu uim 60 manns. Forseti er kosinn jEiríkur. Sumarliðason (úr Borgarfirði, þá fyrir stuttu kominn till Winnipeg), Sigurður Árnason skrifari, Böðvar Gíslason féhirðir, en fulfltrúi í hið sam- einaða ráð iðnaðar- og handverks- manna í Winnipeg (“Trades and Labor Councifl of Winnipeg”) Jón Júl- íus. Reglugerð er samþýkt fyrir fé- flagið. Er það með öllu óhátt innlend- "um félögum af samskonar tagi, og í því fá staðið aðeins þeir Isllendingar, er istunda daglaunavinnu og teljast til erfiðismanna. Gjöld eru lögð á hvern félagsmann, 10c á mánuði hverjum, og skulu fundir haldnir aðra'hvora viku. — Eigi getur félagsins fyr en um haustið, að það boðar til fundar 22. nóvember, til þess að ræða um, hvort eigi sé gerlegt, að fá einlhvern íslend- ing til þess að taka útnefningu og sækja um kosningu í bæjarráðið- Fyr- ir kjöri fundarins varð Árni kaupmað- ur Friðriksson, er áður hafði setið í bæjarráði, en tafldist undan. Var svo enginn tilnefndur, en mikið rætt um, að Islendingar þyrftu að hafa þar for- svarsmann. Frá því var skýrt á fund- inum, að líti'I von væri til að komið yrði íslendingi í iþessa stöðu, því menn helfðu vanrækt að koma’st á kjörskrá og ekki nema Iítill h'.uti skrásettur. Var þá skipuð nefnd til þess að fá þetta fleiðrétt. Sumarið eftir var meira um vinnu en verið halfði. Var þá verið að reisa hið mikfla gistihús Norður Kyrra- hafs járnbrautarfélagsins (Manitoba Hotel og Nor. Pac. Termináls, — jbrann veturinn 1898). Þá var og graf- jið hið mikla lokræsi á Colony St., og hlaðið innan með múrseini. Fyrir verki því stóð félag, er nöfnist Thos. Kelly & Sons- Voru þeir feðgar írskir og þóttu fremur knffmr og vinuharðir. Fjöldi Isflendinga vann hjá þeim. Stóð' fp'á Verkamannafélagið í mestum fclláma. Félaginu hölfðu bæzt margir talsmenn, þar á meðal Gestur Pálsson ritstjóri o. fl. Var það eigi sem bezt í samræmi við Iög íéflagsins, þótt eigi sé laÞfjarri að skoða ritstjóra sem erfiðis- Imenn. Missætti varð með Kelly • og ifélagsmönnum út af kaupgjaldi, er mönnum þótti olf lágt. Gerðu Islend- ingar þv'í verkfafll hinn 21. júlí og kröfðust hærri launa. Er þetta hið fyrsta Verklfallll, sem þeir hafa gert svo sögur fari aíf. Fóru þeir að öllu með spekt, en svo vel héfldu þeir saman, að eigi tókst Kelly að sundra þeim, né með fagurmælum að fá nokkra til að byrja á verki fyr en ölflum var heitið launaviðbótinni og vinnunni. I félag- inu stóðu þá um 150 manns- Til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.