Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 15

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 15
13 MÁTTUR ORÐSIivS Til þess að tala svo, að börnin skilji, þarf æfinlega snillinga. Það er svo sem ekki eingöngu þjóðrækni, sem skáldin hafa kent okk- ur, þó að eg hafi nefnt það sem dæmi, heldur flest alt það bezta, sem við eig- um í okkar andlegu eigu. Öllum er t. d. augljóst, hve sálmaskáldin hafa átt drjúgan þátt í því, að innræta mönn- um guðrækni, bæði ungum og göml- um. í mannahraki. Mig Iangar til að minnast lítið eitt á annað tímabil í sögu íslands, siðabót- ar-tímabilið. Það finst mér sýna einna Ijósast, hve illa sú þjóð er stödd, sem vantar mátt hins lifanda orðs. Þið vitið, hvernig siðabótin var inn- leidd á íslandi. Henni var þröngvað upp á þjóðina með konungsboði og hervaldi, með ofbeldisverkum og manndrápum. Guðsþjónustunni í kirkjunum og öllum helgisiðum var breytt með laga'boði, og það svo snögglega, að þjóðin hafði ekki tíma til að átta sig. Konunginum Iá á að fá siðabótina lögfesta; hann hafði ekki tíma til að bíða eftir því, að menn sannfærðust eða skildu yfir- burði hins nýja boðskapar. Hið gamla var rifið niður miskunnarlaust, en lít- ið bygt upp í staðinn. Að vísu voru þeir menn til, sem boðuðu þjóðinni siðabótina á réttan hátt; menn, sem reyndu að ryðja braut sannri siðabót og trúarbót, með því að fræða og sannfæra. En þeirra gætti lítið á móti öllum. hinum, sem fengust við það eitt að rífa niður. Fyrstu öldina eftir siðaskiftin er andlega lífið á fs- landi í hræðilegu ástandi. Það lá svo að segja í rústum. Flest, sem enn er til frá þeim tímum, ber vott um það. “Dimt er í heiminum, Drottinn minn, deginum tekur að halla,” kvað séra Einar í Heydölum. Og þið ættuð að heyra, hvernig aldarhættinum er lýst í kvæðum Bjarna skálda, alþýðuskáldi í Borgarfirði, sem uppi var á þeirri öld — “er dimmast var á Fróni”. Alt fult af dapurleik og bölsýni. Það er fjarri mér, að vilja gera lít- ið úr öllum talsmönnum siðabótarinn- ar á íslandi. Við þökkum t. d. Oddi Gottskálkssyni fyrir að gefa þjóðinni nýja testamentið á íslenzku, og Guð- brandi Hójabiskupi fyrir áhuga hans og bóka-útgáfur. En áhrif þessara ágætismanna náðu skamt. Þeir áttu ekki þá rödd, er vakið gæti samtíðar- menn þeirra alment. Með bóka- útgáfum sínum náðu þeir ekki til allra, og sízt til þeirra, sem mesta höfðu þörfina, hinna fáfróðustu og fá- tækustu. Til þess að ná þeim til eyrna vantaði menn. Þjóðin var f mannahraki. Það vantaði mann, er gæti fært hugsamrnar í þann búning, að allir gætu skilið. Það vantaði mann, er kynni að segja sannleikann með svo snjöllum orðum, að öllum væri ánægja að heyra og læra. Þann mann vantaði, þangað til Hallgrímur Pétursson kom til sögunnar, meira en 100 árum eftir að siðabótin var kom- m í Iög. Þá loksins var sá spámaður risinn upp, er talaði svo skýrt, að hvert mannsbarn varð að heyra, og svo inmlega, að mönnum hitnaði um hjartaræturnar. Mér finst, að varla megi telja siðabótina innleidda á fs- landi fyr en að Hallgrímur tók hana á sína arma. Hann hefir sungið hana inn í hug og hjörtu íslendinga. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.