Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 105
ÞJÓÐRÆIvNISSAMTÖK 103 um séra GuSmundur Árnason, er lesið hafði guðfræði við prestaskólann í Meadville og Berlínarháskóla á Þýzka- landi. Þjónaði hann söfnuðinum til ágústmánaðarloka 1915, að séra Rögnvaldur tó'k við að nýju, og héfir hann verið prestur safnaðarins síðan. Öll starfsemi safnaðarins hefir jafnan farið fram á íslenzlku. Sumarið 1904 seldi söfnuðurinn kirkju sína og kom sér upp annari, er stendur við Sargent og Sherbrooke stræti. Var smíði þeirri lokið og kirkj- an vígð haustið 1905. Er það mynd- aflegt hús, grunnurinn úr steini og kirkjan sjálf úr múrsteini, og var önn- ur dýraSta kirkjan, er íslendingar höfðu reisa látið fram til þess tíma. Sunnudagaskóli hðfir jafnan staðið við söfnuðinn og öll kensJa farið íraim á Íslenzku. Haustið 1906 var sto'fnað fyrirlestrafélag við söfnuðinn, er síð- ar var nefnt “Menningarfélag”, eftir hinu forna “Menningarfélagi” í Da- kota, er það var sniðið elftir- Fyrir félagssto'fnun þessari gengust aðallega Skafti B. Brynjólfsson (er áður er get- ið; voru þau hjón þá flutt til Winnipeg og sezt þar að) ; Dr. Þorbergur Þor- valdsson (frá Hofdölum í Skagafirði, Þorvaldssonar, nú kennari við háskóla Saskatchewanfylkis í Saskatoon); Hannes Pétursson (frá Ytribrekkum í Blönduhlíð í Skagafirði. Bj örnssonar) ; Stéfán (Þórðarson) Thorson, (Jóns- sonar frá Bryggju í Biskupstungum), og fleiri, er eigi þýðir að tilgreina' Stofnun félagisins var fyrst hrevft á safnaðarfundi eftir messu 7. okt 1906. Var þar skipuð þriggja manna nefnd til þess að semja frumvarp til grundvall- arlaga. í nefndina voru skipaðir S. B. Brynjólfsson, Þorb. Thorvaldsson og Rögnv. Pétursson. Hélt nefndin fund með sér að heimili S. B- Brynjólfsson- ar hinn 10. s. m. og kvað svo á, að í félaginu gætu allir staðið, hverra kirkjulegra skoðana sem væri' TiJ- gangsgreinin hljóðaði svo: “Að afla þe'kkingar og auka víðsýni”. Er félag- ið svo stofnað 21. okt. og nefnt “Ung- mennafélag”, en rnargir voru eigi á- nægðir með nafnið. I félaginu stóðu karlar og konur, jafnt eldri sem yngri. Til forseta var kosinn Sakfti B. Brynj- ólfsson, varaforseta Hannes Pétursson, skrifara-féhirðis Þorb. Thorvaldsson. Fundir voru ákveðnir hálfsmánaðar- lega frá 1. okt. til 1. júní ár hvert, og skyldu fyrirlestrar ifluttir á hverjum fundi, er því yrði við komið, um eitt- hvert fræðandi efni, af þar til kjörnum ræðumönnum er nefndm hefði til þess fengið. Á öðrum fundi er félagsnafn- inu brey-tt og það nefnt “Menningar- félag”. Var bent á af uppásíungu- manni, að það nafn ætti bezt við' Væri forseti félagsins ihinn sami og verið hefði forseti hins gamla “Mennmgar- félags”, tilgangur félagsins hinn sami og það laust við öll flokkamál, eins og hitt hefði verið. Félágið var starfand: í níu ár, og á þeim tíma hafði það gengist Ifyrir því, að fluttir voru um 80 fyrirlestrar um ýms elfni, þar með talin tvö minningarerindi um þá meistara Eirík Magnússon bókavörð í Cam- bridge á Englandi (1. febr. 1913) og skáldið Þorstein Erlíngsson (25. nóv. 1914). Fyrirle’strascunkomur þessar stóðu ávalt opnar almenningi án end- urgjalds, og umræður voru leyfðar að 'loknum fyrirlestrunum. Utdrátt fyrir- lestranna fluttu blöðin íslenzku jafnan í viikunni naestu á eftir. Alls fluttu er- indi á 'fundum félagisins 38 manns; þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.