Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 92
90 TÍMARIT Þ.J ÓÐRÆKNISFÉLA GS ÍSLENDINGA ræða nema vinna og spara, til að geta dregið fram lífið. Það eina, sem nóg var ti'l af, var éldiviður. Skógurinn þéttur og há- vaxinn alla leið fram á vatnsbakkann. Hann þurfti að höggva og ryðja áður en hægt var að sá kartöflum, hvað þá láta sér detta í hug akuryrkja. Þar sem ekki var þykkur skógur, voru ó- fær fen og forarkeldur, sem þurfti að þurka upp. Ingólfur gamli undraðist nú þá fífl- dirfsku og k; rk, sem Þóraís kona hans og hann höfðu haft, er þau byrjuðu búslkap þarna. Hann éfaðist um, ef hann beifði haft hugmynd um helming allra örðugleikanna, er biðu þeirra, að þau hefðu lagt út í að reisa þarna bú. Og þó — það var ekki um annað að gera á þeim árum, þau áttu einkis úr- kosti. Norðvesturlandið var eyðiskóg- ar og óbygðar sléttur, er inniflyljendur voru settir niður á í smáhópum hingað og þan'rað. íngólifur mintist með þakklæti ná- granna sinna; hver hjálpaði öðrum, bæði með vinnu og lífsnauðsynjar. Hjálpsemin var eins mik»! og fácæktin. Oft hafði hann horft yfir bygðina og undrast, hvað þetta fólk hafði afkast- að miklu með tveim höndum tómum. Flest af því var nú fall ð við veginn eða flutt í burtu. Þeir gleymdir, sem höfðu numið og ræktað ’landið; aðrir komnir í þeirra stað, er nutu ávaxt- annn. Já, það var fallegt og bjiirgulegt í Vík, nú orðið. Ingólfur leii a hend- urnar á sér, kreptar og hnýtlar af erf- iði og vinnustriti. — Hann hafði að vísu unnið sigur í viðskiflum við fá- tæktina og einyrkjaháttinn, og alla erfiðleikana, sem landnemiim einn þekkir; en þá var líka alt talið. Öllu öðru hafði hann tapað. Þóruís, konan hans, dó ung — lið- lega þrítug; fékk tæringu út úr því, að eiga of erfitt á allan hátt. Engin húsa- kynni, engin lífsþægmdi, bara strit og stríð, fátækt og basl. — Og það, sem reið heilsu hennar að fullu, var, þegar þau mistu börnin, hvert eftir annað, fyrir skort á hjúkrun og lækmshiálp. Vík hafði orðið honum dýrkeypt; og til hvers hafði hann barist? Nú var Ragnhildur töpuð honum lí'ka, eft- irlætið hans, sem hann hafði bygt all- ar sínar vonir á. Honum fanst hann geta kent sjálfum sér um það að miklu leyti. Ef hann hefði haldið henni kyrri heima hjá sér, og ekki verið að hugsa uim að menta hana, þá hefði draumur hans lífclega ræzt; hún hefði í’liengst á föðurleifð sinni. I borginni hafði hún fyrst kynsl þessu mannsefm sínu. Svo, eftir að námi v'ar lokið og hún komin heim, gekk ékki á öðru öll sumrin út en gestagangi frá Winnipeg. Um hverja helgi var alt fult í Vík af ungu fólki, íslenzku og ensku, seim kcm til að heimsækja Ragrh ldi og hvíla sig yfir hekina úti í sveit. Og sjaldan vant- aði læknirinn í hópinn. Ingólfur hafði verið alveg grunlaus. Að vísu hafði honum fundist hvíldin, sem þetta unga fólk tck sér, vera nokkuð einkennileg. Farið í bifreiðum fram og aftur um alla sveitina, bátnferð’r og siglingar út um alt vatn, knatt'ieikir og svo dans og sönnur framundir morgun. Hann sá, að Ragnhildur skemti sér vel, og þess unni ham henni. bví ekki haifði verið svo mikið um gleðskap í Vík á meðan hún var að vaxa upp. Ingólfur hafði oft horft undrandi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.