Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 127
ÁRSÞING 125 laga þess efnis, að skora á Árna Egg- ertsson að kalla saman aíímennan fund í marzmánuði, til þess að gera út um þessi mál Önnur tillaga var og sam- þykt þess efnis, að líkneskið væri flutt á einhvern þann stað, sem almenningi gæfist kostur á að sjá það nú þegar. Þá var lagt fram og samþykt nefnd- arálit í (kensiumálum, og ræður það til, að nú þegar sé hafin um'ferðarkensla í Winnipeg með eins mörgum kennurum og kringumstæður leyfa, og að félags- stjórninni sé heimilað að styrkja með fjárframlögum deildir þær, er gangast vfldu fyrir Islenzkukenslu innan sinna vébanda. Var þá gengið til kosninga: Forseti séra Jónas A. Sigurðsson (áður kos- inn), varáforseti Jón J. Bíídlfell, skrif- ari Gísli Jónsson, varaskrifari Ásgeir I. Blöndaihl, fjármálaritari Fred Swan- son, varáfjármálaritari P. S. Pálsson, féhirðir Á. P. Jóhannsson, varaféhirðir Ólafur Bjarnason, skjálavörður Finnur Johnson; y’firslkoðunarmenn Björn Pétur sson og Friðr. Guðmundsson. Að þessu búnu tók hinn nýi forseti, séra Jónas A. Sigurðs-son, forsetasæti og mælti þakklætisorðum til fráfar- andi forseta. Var honum og greitt þakklætisatkvæði með dynjandi lófa- klappi og því, að afllir stóðu á fætur. Því inæ-st var lesinn upp síðasti Iið- ur dag-lkrárinnar: Ný miál. Hin helztu þeirra voru breytingartillögur við stjórnarskrána. Hin fyrri um Iækkun ársgjaldsins og önnur um tö'ltu greiddra atkvæða, þegar um stjórnarskrár- breytingar er að ræða. Þá bar Ásgeir I. Blöndahl upp tilboð frá heimadeildinni “Fjallkonan” í Wynyard, um að næsta þing yrði háld- ið þar. Ekkert ákvæði var tekið, því til þess þarf Iagabreytingar. En boð- ið var þakkað. Fleiri mál1 voru eigi áfgreidd, -en á- kveðið að fresta fundi þangað til eft- ir kvöldverðartíma. KI. 8 að kvöfdinu var aftur komíð saman í Goodtemplaráhúsinu. Var það ikvöld, samkvæmt áður auglýstri dagskrá, helgað minningu séra Matt- híasar Jocihumtssonar. Varáforseti stýrði fundi. Margt manna var þar saman komið. Hófst samkoman með því, að forseti bað prófessor Svb. Sveinbjörnsson að leika á hljóðfærið þjóðsöng íslands, “Ó, guð vors lands”. Stóð allur þ ingheimur á m-eðan og söng kvæðið. Því næst hélt forseti félags- ins, séra Jónas A. Sigurðsson, ágæta ræðu um séra Matthías. Mintist hinna víðtæku ritstarfa hans, -áhrilfa hans á íslenzkar bckmentir, persónulegrar viðkynni'ngar við skáldið, fjölhæfni hanís og Ijúfmensku' Var gerður að því hinn bezti rómur. Þá minfist rita'ri stuttrar æsíkuminningar skáldsins og Ias upp tvö kvæði éftir hann, “Bragamál” og “I Hróarskeldudómkirkju”. Þessu næst talaði Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Lagði hann mesta áherzlu á sorgarljóð skáldsins, og boðskap þann, er hann kvaðst geta lesið út úr Ijóðum hans, boðskap frjálslyndis, víðsýni, kærleika og bróðurhuga til manna og máfileys- ingja. Kryddaði hann mál sitt óspart með kvæðabrotum eftir skáldið. Fékk erindi hans hiija beztu áheyrn. Þá Ias séra Rögnv. Pétursson upp yfirlj'singu, er stjórnarnefndin ha'fði semja Iátið. Var hún borin undir atkvæði fundar- ins og samþykt. Yfirlýsingin hljóðar svo: “Hinn 15. desember síðasfliðinn barst oss Islendingum í Winnipeg sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.