Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 59
í íslenzkum stjórnmálum. Með eftirmála um rafmagnsnotkun og landbúnað á íslandi. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Þessi smágrein er skrifuð aðeins til J>ess að reyna að vekja umhugsun og eftirtekt hjá Vestur-íslendingum um stjórnmálahorfur á Islandi, og straum- Toreytingar í stjórnmálalífmu þar. Eg hefi oft veitt því eftirtekt, hve margir það eru hér sem lítt fylgja með því er gerist í stjórnmálum heima á íslandi, og er það eðhlegt því þeir eru t’ltölulega fáir sem kaupa íslenzk blöð sem gefin eru út heima á Islandi, og íslenzku blöðin hér vestra flytja frem- ur sjaldan nokkurt heildar yfirlit um þ>að er gerist í stjórnmálum heima. Þegar ritstjóri Tímants Þjóðræknis- félags Vestur-íslend'nga mæltist til Toess að eg skrifaði eitihvað handa Tímaritinu, þá kom okkur saman urn að eg reyndi að skrifa um þetta efni. Már varð það að lofa því, þó löng fjarvera frá föðurlandi rnínu, og skort- ur heimildarrita hamli mér frá að leysa þetta af hendi, eins og eg vildi, og vera ætti. En ef eg missegi eitt- hvað af vanþekkingu, þá vænti eg þess að landar mínir austan hafs og vestan, leiðrétti góðfúslega það er missagt kynm að vera, en yrði bað þá til þess að skvra mál’ð, og vekja eftirtekt á íslenzkri stjórnmálastarfsemi, þá er tilganginum náð. Maigir hinna eldri Vestur-íslend- inga, sem fóru fullorðnir að heiman, og sumir hnignir á efra aldur, rnuna það eflaust, að lengi eftir að Alþingi var endurreist, var ekki um neina ilokkaskipun að tala, er kosningum réði, nema konungkjörna og þjóð- kjörna flokkinn. Stóðu þá ætíð hinir konungkjörnu sér í flokki, og ef til vill emstöku þjóðkjörnir þingmenn er slæddust með þeim. Og eftir að “s'tjórnarbótarbaráttan” byrjaði sem telja mun mega 1849, var það stjórn- arskrármálið sem flokkaskipunin var bygð á, aðallega, og fylgdust, þeir er þjóðkjörna flokkinn fyltu einnig að málum í ölluim öðrum efnum, sem á einhvern hátt snertu íslenzk þjóðrétt- ind’. Á þeim árum stýrði hinn ógleym- anlegi foringi íslendinga Jón Sigurðs- son, þjóðkjörna flokknum, með þeirri snild, staðfestu og skörungsskap sem öllum er kunnugt; var hann jafnan á verði fyrir þjóðarinnar hönd, ekki ein- ung’s í stjórnarbótarmálinu, heldur einmg 1 öllum öðrum malum sem lutu að frelsi og sérréttindum íslenzku þjóðarinnar, er hann í því sem öðru fynrmynd íslenzkra stjórnmálamanna, að vera jafnan á verði um það, að láía ekki erlend öfl komast nokkra krókavegi að því að skerða þjóðrétt- indi Islendinga; væri vel ef íslenzkir stjórnmálamenn hefðu þetta hugfast, bó fullveld’ð sé fengið “að lögum”. Það var ætíð fast og gott skipulag á þjóðstjórnarflokknum meðan Jón Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.