Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 79
'GESTURINN” 77 handarvana. Békka hafði fundið það í rusli skamt frá verzlunarstjóra'núsinu. Þaðan færðu þeir sig yfir á skeljakass- ann með rauða silkihjartanu á lokinu, sem Doddi í Fremstubúð gaf Bekku í fermingargjöf. Svo sveifluðu þeir sér yfir að fótagafli rúmsins; hikuðu við; fóru ekki lengra. Bekka lá með aftur augun — 'hálf- mókti. Brjóstið titraði við hvern and- ardrátt. Hárið — mikið og ljósgult — var greitt upp frá enninu. Hrokk- inn lokkur ofan til við eyrað, skalf í hvert sinn, sem hún andaði. Hún var óvenjulega rjóð í kinnum. Davíð stóð rétt fyrir innan hurð- ina og einblíndi á hana, eins og 'hann væri að taka óafmáanlega hugar- mynd af henni. “Paibbi, eg er svo þreytt! Þó eg sofni, þá er eins og eg geti ekki hvílst — eg mókti víst þegar þú komst inn. — Heldurðu ekki að meðölin komi bráðum? Eg vi'ldi að eg gæti sofnað og sofið þangað til þau koma.” “Eg skal skreppa út og vita, hvort eg sé ekki til 'bátsins; bið mömmu að vera hjá þér á meðan.” “Nei, gerðu það ekki! Mamma hefir svo m:kið að gera. Es? ætla að revna að sofna á meðan; þú verður ekki lengi.” “Jæja, lam'bið mitt,” sagði hann og strauk um hönd hennar. Svo fór hann fram, en skildi hurðina eftir í hálfa- gátt. En hún gat ekki sofnað. Það var svo margt að hugsa um — margt, sem hélt henni vakandi. “U-hum,” hafði læknirinn sagt, þegar hún spurði hann, hvort henni myndi bráðlega batna; hann hafði sagt það sama, þegar pabbi hennar varð fyrir slysinu, og hann var spurður, hvort að þyrfti að taka af honum fótinn — svo það þýddi víst já. Það hlytu að verða voða sterk meðöl, sem hann sendi henni, ef batinn yrði biáður, því hún varð þreyttari og máttminni með hverjum deginum sem leið; og verst þegar rann í brjóstið á henni, þá dreymdi hana skvampið og bursta- argið í stúlkunum við fiskistampana, eða hávaðann þegar blautum fiski er slett á börurnar — og hrökk upp með dynjandi hjartslætti, þreyttari en nokkru sinni. Að hana skyldi ætíð dreyma það sama! Líklega var það af því, að lítið annað hafði komist í huga hennar, mánuðina áður en hún lagðist — stöðugur kvíði fyrir að fara í vinnuna. Skelfing hafði hún verið þreytt og lasin, einkum eftir að vinnan byrjaði fyrir álvöru; fæturnir svo bólgnir, að kúfurinn stóð upp af ristunum. Mamma hennar hafði haldið það vera kuldabólgu, en hún var alveg viss um, að svo var ekki; þessi bólga var eins og hvap, sá ekkert á fótunum á morgnana. Mikið hafði hún nú hlakkað til sunnudaganna! Að fá að liggja á gamla lesrubekknum allan daginn. Svo kom kvíðinn, þegar leið á kvöldið, þegar hún hugsaði til morgundagsins. Oft hafði henni fundist það alveg ó- hugsandi að fara á fætur. En þá kom hugsunin um dýrtíðina. eins og vofa, sem ýtti henni með föMáum hnúum fram úr gamla legubekknum. Aumingja mamma, sem nú varð að fara á hverjum morgni, og standa við stampana til klukkan fimm, og gat svo ekki sofið fvrir gigt í bakinu. — Það yrði auðvitað vcða vont að taka með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.