Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 50
48
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
IV.
Gagnvart Þúfu, um gnúp og skörS
Göngu sinni önnur vofan léttir.
ÞrumaSi rödd um þveran fjörð:
“Þúfu 'höfum skiliS eftir!”
“ÞaS er skyn í Þúfu,3)
Þar komumst ei vér aS!”
iHeyrSist svar um héraS,
Hátt frá MóSarsfelli,4)
Yfir grjótiS gleraS
Gos sem aftur félli —
Bænda-lífi ljúfu
'LifSu fram á elli
Hjúin iþar á Þúfu.
Hvar sem fólkiS fer
Sveitar-vettvang víSan:
BæjarnafniS íber
Sögu íbóndans síSan.
(1921.)
3) Svo sem kunnugt er gengu fellisótt-
ir yfir Island fyr á öldum. Um þær hafa
gorst sannar sögur og munnmæli. Lík-
indlega lættur sú, sem segir frá, að ein
drepsóttin hafi Ijoris-t til íslands með
erlendum dúk eða kliæði. Skinþúfa er
skagfirzkt 'bæjarnafn. Því fylgdi sú
þjóðsaga, að jafnframt því sem fólk féll
I firðinum, liafi dráp.senglar tveir sést
ganga fjallgarðana, sinn hvorumegin
sveitarinnar. Þá hót bærinn aðeins
Þúfa. Þeigar vofurnair komust þar and-
spænis, kölluðust þær á milli sín, svip-
að því sem kveðlingurinn segir. Alli.r
komust af, sem iþar \áttu heima. Svo
var bæjarnafnið lengt, og 'hiann nefnd-
ur: Skynþúfa. Líklega leikur æfintýr-
ið isér að' orðum, sem nú eru samhijóma:
s k yn—/viit, sk i n—lj ósleik i.
4) Móðar var fjiallavættur bergbúi,
som Bárður Snæfellsás- Hann bjó í
Móðarsfeili, annaðhvort Mælifells- eða
ValadalsJhnjúk. Bezt hefði farið á, í
liáðum. Sliíkur sveitarhöfðingi hefði
átt að ei'ga búin tvö, bæði svo vel valin.
Miælifellshnjúkur efst í • miðjum firði.
Þaðan sést til hafs og heiða og fram-
dala, þar seml leiðir liggja austur um.
Valadalshnjúkur við Vatnsskarð. Þar
stefna vogii- vestur. Sá hnjúkur er tví-
tindur (“Dímon”?). í hann er skál,
nefnd Nónskál, frá næstu bæjum. Af
því liugði aljþýða, að hann hefði gosið,
en löngu fyrir landnámstíð, eins og
Glóðafeykir, nænri andspœnis að aust-
an, er fróðir menn álíta að sé útbrunn-
ið oldfjail.
Höf.