Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 60
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGiS ÍSLENDINGA urðsson hélt þar um stjórnvölinn, og ef þjóðkjörinn þingmaður brást trausti flokksins, þá átti hann oftast örðugt með að ná kosningu aftur. Konung- kjörni flokkurinn var líka fastur í rás- inni, og það var fátítt að konungkjör- inn þingmaður gæfi atkvæði á móti því er stjórnin danska vildi vera láta. Fyrsta dæmi þess mun hafa verið er hinn göfugi höfðingi séra Halldór Jónsson (iþá prestur og prófastur í Glaumbæ, síðar á Höfi í Vopnáfirði) stóð upp með þjóðkjörnu þingmönn- unum á þjóðfund’num 1851, er þeir tóku undir með Jóni Sigurðssyni og hrópuðu: “Vér mótmælum al'lir”! Stjórnin tók svo hart á þessari fram- komu séra Halldórs, að hún svifti hann ekki einungis þingmensku, heldur ætl- aði einnig að víkja honum frá prests- embættinu. En Monrad biskup, sem þá var kenslumálaráðherra Dana, kom í veg fyrir það gerræði; var sagt hann hefði svo um mælt, að séra Hall- dór gæti verið góður prestur þó hann dygði ekki til að vera konungkjörinn þingmaður. Síðar á þinginu 1886, gaf Hállgrímur biskup Sveinsson, systur- sonur séra Halldórs, atkvæði með þjóðkjörnum þingmönnum í stjórnar- skrármálinu, og var hann þá ekki skip- aður konungkjörinn þingmaður næst. En báðir náðu þessir menn er stjórn- in útskúfaði, kosningu síðar sem þjóð- kjörnir þingmenn og voru báðir sæmd- ir þeim heiðri að vera forsetar al- þingis. 1 ýmsum algengum efnum ætla eg að Kristján Jónsson, sem nú er æðsti dómari íslands veitti þeim þjóð- kjörnu að málum, t. d. í málinu um stofnun lagaskóla og búsetu fasta- kauprnanna. En á því tók stjórnin ekki ems hart, eins og ef um stjórnarskrár- málið var að ræða, enda mun hún fremur hafa dignað með að beita þannig lagaðri kúgunaraðferð, er fram í sótti, heldur en á þjóðfundinum 1851, því þá mun hún háfa ætlað að hún gæti kyrkt í fæðingunni þessa þjóðernis og .sjálfstæðisþrá sem vökn- uð var á íslandi. En mist vonina um það er fram í sótti. Þessi flokkaskipun hélzt óbreytt öll ráðgjafaþing’n fram að 1874, þegar réttur þjóðarinnar var viðurkendur þannig, að ísland væri “óaðskiljan- legur hluti Danaveldis, með sérstökum landsréttindum,” og þingið fékk lög- gjafarvald, og fjárumráð. Jafnvel mál eins og fjárkláðamáhð, sem vakti svo miklar æsingar um nokkurn hluta landsins, hafði engin áhrif á flokka- skipunina né kosningar. Það var stjórnarskrármálið sem flokkum og kosningum réð?; þó var Jlokkurinn þjóðkjörni nokkuð lausari í sér á því tímabili, og greindi mjög á um bar- áttu aðferðina í stjórnarbaráttunm, þó allir vildu stefna að því sama; hefir sá er þetta ritar í stuttu máli vikið að því í ritgerð um “ísland fullvalda ríki” í 1. árg. þessa tímarits, og skal það ekki endurtekið hér. Um ait þetta tíma- bil var það aðallega stjórnarskrármál- ið, baráttan um það við Dani, sem flokkaskipun og kosningum réði, og þe;r höfðu jafnaðarlega beZtan byr við kosningar, sem lengst gengu í þjóðréttindakröfunni, og bezt þóttu fylgja stefnu Jóns Sigurðssonar. Inn- lendu málin réðu ekki flokkaskipun eða kosningum, þótt á því tímabili væru ýms stórmál til meðferðar, t. d. samgöngumál, stofnun banka, skóla- mál o. fl. Það var styrkur íslendinga í bar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.