Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 125
I. væri það menningarlegt tap að fara á mis við íslenzkunám. Sem svar við fyrirspurn, kvað hann heppilegast, að forstöðumaður Jóns Bjarnasonar skól- ans riði á vaðið með fyriflestrum um íslenzk mál. Vildu jafnvel sumir, að sá skóli kæmist undir yfirráð Þjóð- ræknisfélagsins, og að beitst væri fyr- ir á næsta kir'kjuþingi, að fá þá menn í skófaráðið, er málinu væru hlyntir. Tölldu aðrir það fela í sér getsakir til núverandi skólaráðs. Enn aðrir vildu, að félagið kæmi af stað og héldi sér við umferðákensllu á heimrlum Islend- inga, foreldrum að kostnaðarlausu. Var á endanum sett í það 5 manna nefnd, og hlutu þessir kosningu: Séra Jónas A. Sigurðsson, Jón J. Bíldfelt, Friðrik Guðmundsson, Ásgeir I. Blön- dahl og Gísli Jónsson. Nú var lesin upp skýrsla frá les'bó'k- arndfndinni og samþykt. Fer hún fram á, að stjórnarnefndmni sé falið, ef henni sýnist mögulega tiltækilegt, að láta semja hentuga lesbók fyrir vestur-íslenzka unglinga, sniðna eftir hérlendum staðháttum, og sé að því Ieyti hentugri en bælkur þær, er vér eigum kost á að heiman. En með því að hevrst hafi, að einstakur maður hafi slíka bók í undirbúnmgi, þá sé stjórninni fallið að grenslast eftir slíku, og álíti hjn fýsilegt, leita samvinnu hans í því máli. En sökum hins afar- háa prentkostnaðar nú á döguim, skuldbindur þingið elkki stjórnarnefnd- ina til slíkrár bókarútgáfu, nema néfndin álíti félaginu það fært fjár- hagslega. Þegar hér var komið sögunni, hafði rannsóknarnefndin í kærumáli ritara lokið störfum sínum, og lagði fraim ítarlega skýrslu ásamt nefndaráliti. 123 ■Kemst hún að þeirri iniðurstöðu, að nefndina beri að víta fyrir þá van- rækslu, að afhenda ékki ritara lykil að pósthólfi 'félagsins, en að öðru leyti séu kærurnar á litlum eða engum rök- um bygðar. Nú var gengið til kosninga. Stung- ið var upp á þáverandi forseta, séra Rögnv. Péturssyni, og séra Jónasi A. Sigurðssyni. Var útnefningunni brátt lokið með atkvæðagreiðsílu. En séra R. P. skoraðist undan embætti í félag- inu, og var þá séra Jónas A. Sigurðs- son sjálfkjörinn forseti félagsins. Því næst var stungið upp á ýmsu'rn fyrir váraforseta, en allflestir báðust und- arJþágu. Var nú ókyrð dálítil á fund- inum. En með því lika, að komið var undir kvöldverðartíma, varð það að samþykt, að áfraimhalldi kosninga skýldi frestað til kl. 4 dagnnn eftir. Að kvöldinu var afar fjöímenn sam- koma undir stjórn heimadeildarinnar “Frón”; saimkomunni stjórnaði forseti deildarinnar, hr. Páll S. Pálsson. Voru þar samam komnir um 500 manns. Hélt séra Jcmas A. Sigurðsson langa og snjalla ræðu um ísfenzka tungu. Frú Stefanía Guðmundsdóttir og leikflokk- ur hennar sýndu íslenzkan ljóðleik, “Sumargíeðina”, eftir Guðm. Guð- mundssOn. Próf. Svb. Sveinlbjörnssion lék á hlljóðfæri íslenzka “rapsódíu ’ eftir sjálfan siig. Mrs' P. S. Dalman söng og tvö lög eftir prófessorinn. Lesið var kvæði eftir St. G. Stephansison, “Goð- orðsmaðunnn”, ort eftir beiðni for- stöðunefndarinnar. Auk framantaldra skemtu bessir með söng og hljóðfæra- slætti: Prcf- S. K. Hall, Miss Nina Paul- son- Mr. cg Mrs. Alex Jchnson og Bj. Björnsson. Veitt var rausnarlega í neðri sal hússins og dans stóð langt ÁESÞING'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.