Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 125
I.
væri það menningarlegt tap að fara á
mis við íslenzkunám. Sem svar við
fyrirspurn, kvað hann heppilegast, að
forstöðumaður Jóns Bjarnasonar skól-
ans riði á vaðið með fyriflestrum um
íslenzk mál. Vildu jafnvel sumir, að
sá skóli kæmist undir yfirráð Þjóð-
ræknisfélagsins, og að beitst væri fyr-
ir á næsta kir'kjuþingi, að fá þá menn
í skófaráðið, er málinu væru hlyntir.
Tölldu aðrir það fela í sér getsakir til
núverandi skólaráðs. Enn aðrir vildu,
að félagið kæmi af stað og héldi sér
við umferðákensllu á heimrlum Islend-
inga, foreldrum að kostnaðarlausu.
Var á endanum sett í það 5 manna
nefnd, og hlutu þessir kosningu: Séra
Jónas A. Sigurðsson, Jón J. Bíldfelt,
Friðrik Guðmundsson, Ásgeir I. Blön-
dahl og Gísli Jónsson.
Nú var lesin upp skýrsla frá les'bó'k-
arndfndinni og samþykt. Fer hún
fram á, að stjórnarnefndmni sé falið,
ef henni sýnist mögulega tiltækilegt,
að láta semja hentuga lesbók fyrir
vestur-íslenzka unglinga, sniðna eftir
hérlendum staðháttum, og sé að því
Ieyti hentugri en bælkur þær, er vér
eigum kost á að heiman. En með því
að hevrst hafi, að einstakur maður
hafi slíka bók í undirbúnmgi, þá sé
stjórninni fallið að grenslast eftir slíku,
og álíti hjn fýsilegt, leita samvinnu
hans í því máli. En sökum hins afar-
háa prentkostnaðar nú á döguim,
skuldbindur þingið elkki stjórnarnefnd-
ina til slíkrár bókarútgáfu, nema
néfndin álíti félaginu það fært fjár-
hagslega.
Þegar hér var komið sögunni, hafði
rannsóknarnefndin í kærumáli ritara
lokið störfum sínum, og lagði fraim
ítarlega skýrslu ásamt nefndaráliti.
123
■Kemst hún að þeirri iniðurstöðu, að
nefndina beri að víta fyrir þá van-
rækslu, að afhenda ékki ritara lykil að
pósthólfi 'félagsins, en að öðru leyti
séu kærurnar á litlum eða engum rök-
um bygðar.
Nú var gengið til kosninga. Stung-
ið var upp á þáverandi forseta, séra
Rögnv. Péturssyni, og séra Jónasi A.
Sigurðssyni. Var útnefningunni brátt
lokið með atkvæðagreiðsílu. En séra
R. P. skoraðist undan embætti í félag-
inu, og var þá séra Jónas A. Sigurðs-
son sjálfkjörinn forseti félagsins. Því
næst var stungið upp á ýmsu'rn fyrir
váraforseta, en allflestir báðust und-
arJþágu. Var nú ókyrð dálítil á fund-
inum. En með því lika, að komið var
undir kvöldverðartíma, varð það að
samþykt, að áfraimhalldi kosninga
skýldi frestað til kl. 4 dagnnn eftir.
Að kvöldinu var afar fjöímenn sam-
koma undir stjórn heimadeildarinnar
“Frón”; saimkomunni stjórnaði forseti
deildarinnar, hr. Páll S. Pálsson. Voru
þar samam komnir um 500 manns.
Hélt séra Jcmas A. Sigurðsson langa og
snjalla ræðu um ísfenzka tungu. Frú
Stefanía Guðmundsdóttir og leikflokk-
ur hennar sýndu íslenzkan ljóðleik,
“Sumargíeðina”, eftir Guðm. Guð-
mundssOn. Próf. Svb. Sveinlbjörnssion
lék á hlljóðfæri íslenzka “rapsódíu ’
eftir sjálfan siig. Mrs' P. S. Dalman söng
og tvö lög eftir prófessorinn. Lesið var
kvæði eftir St. G. Stephansison, “Goð-
orðsmaðunnn”, ort eftir beiðni for-
stöðunefndarinnar. Auk framantaldra
skemtu bessir með söng og hljóðfæra-
slætti: Prcf- S. K. Hall, Miss Nina Paul-
son- Mr. cg Mrs. Alex Jchnson og Bj.
Björnsson. Veitt var rausnarlega í
neðri sal hússins og dans stóð langt
ÁESÞING'