Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 53
HERRA KARSON 5! þokkalega til fara og hafði vafið um sig skozkum trefli. — Og þetta var herra Carson. Um leið og eg steig af baki, 'kom hann til mín, tók mjög vingjarnlega í hönd mína og bauð mig velkominn. Fylgdi hann mér strax inn í húsið, en Dominík fór burtu með hestana, eftir að hafa fengið húsbónda sínum dálít- inn blaðaböggul. Eg dvaldi á búgarði herra Carsons í tvo daga og þrjár nætur í bezta yfir- læti. Var farið með mig eins og eg væri stórhöfðingi og aldavinur hús- bóndans, og var ekkert til sparað að láta mér líða sem allra bezt. Eg tók strax eftir því, að flest-alt vinnufólk herra Carsons var af Indíána-ættum. Aðeins einn vinnumaður var hvítur, og það var Dominík; og svo sá eg þar tvær hvítar konur — var önnur frem- ur ung, en hin nokkuð roskin — og voru þær báðar af ítölsku bergi brotn- ar, að líkindum móðir og systir Dom- iníks. Fyrsta kvöldið, sem eg var þarna, talaði herra Carson við mig um ýmis- legt, en mintist ekkert á Islendinginn, sem hann hafði getið um í bréfinu, enda vorum við aldrei eitt augnabli'k einir það kvöld, því að húsið var fult aif gestum. Nokkrir voru fyrir, þegar eg kom, og tveir eða þrír komu síðar um kvöldið og voru þar nætursakir. Og alt voru það málmnemar og hjarð- menn — sumir þeirra verulega í- skyggilegir — og allir virtust þeir eiga brýnt erindi við herra Carson. — Dag- inn eftir að eg kom, bar enn tvo gesti þar að garði; voru það lang-ferða- menn og sátu á tali við herra Carson langt fram á nótt. Næsta dag þar á oftir reið hann með þeim spölkorn suður á hálsana, og lagði sig svo fyrir, þegar hann kom heim aftur, og svaf alt til sólarlags. En þegar kvöldverði var lokið (það kvöld), bauð hann mér inn í dálitla stofu, selm var áföst við svefnherbergið hans, vísaði mér til sætis í mjúkum hægindastól, settist svo gagnvart mér og rétti mér Havana vindil af beztu tegund. “Þá loksins fæ eg nú næði til að tala við þig,” sagði herra Carson, og það var skozkur hreimur í málróm hans. “Eg hefi verið svo önnum kaf- inn síðan þú komst hingað, að eg hefi ekki haft tíma til að bjóða þér vind- il, hvað þá meira.” “Það he'fir verið gestkvæmt hér þessa daga,” sagði eg. “Já, það berast hingað ávalt margir gestir með jafndægrastraumunum,” sagði herra Carson. “Hús imitt er í þjóðbraut, og þess vegna koma hing- að fleiri en boðmr eru. 'Og maður verður æfinlega að sinna óboðnu gest- unum fyrst.” Hann kveykti í vindli, hallaði sér aftur á bak í stólnum og horfði á mig. Herra Carson,” sagði eg, “hvern- ig fékstu að vita, að eg er íslending- 9** ur- “Einn vina minna í Ashcroft komst að því á einhvern hátt og lét mig vita það,” svaraði herra Carson. “Þú mintist á íslending í bréfinu,” sagði eg eftir stundarþögn. “Já,” sagði herra Carson og blés frá sér tóbaksreyknum með mestu rósemi. “Og eg þarf endilega að segja þér nokkuð honum viðvíkjandi.” “Er það alvarlegt málefni?” spurði eg- “Ef til vill ekki svo mjög alvarlegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.