Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 13

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 13
MÁTTUR ORÐSINiS i 1 náðu tilgangi sínum: að sýna Spart- verjum það svart á hvítu, að öll þeirra líkamlega hreysti og harðfengi var ekki m'eira virði og mátti sín ekki meira, en það andlega atgervi, sem Aþeningum var gefið. “Vormenn” íslands. Þessi dæmi eru nú langt sótt. En við Islendingar þurfum ekki langt að leita. Við höfum dæmin nær okkur, í okkar eigin sögu, og það þótt við horfum ekki langt aftur í tímann. Við þekkjum öll Jóns Sigurðssonar tíma- bilið. Ykkur er öllum ljóst, hvað þá gerðist á íslandi, og hvað þjóðin á þeim manni að þakka. Þjóðin reis af dvala og sjálfstæðishugurinn vaknaði. Eg ætla ekki að fara að lýsa því. En á hitt vildi eg drepa, sem sjaldnar er á minst, hvernig það gerðist, hvernig hugsjón Jóns Sigurðssonar fór að komast inn íí okkur Islendinga og verða okkar eign. — Jón var mikil- menni; vitið var frábært og þekkingin á sögu íslands og öllum högum þess; og hann var ágætur rithöfundur, rök- fimur með afbrigðum. En hve margir haldið þ’ð að hafi lesið hans ágætu ritgerðir? Ekki nema fáir menn. Það var ekki því að heilsa, að rit hans flýgju eins og eldur í sinu út um land- ið. Enda er efasamt, hvort almenn- ingur hefði haft þeirra full not. Þau voru fremur handa stjórnmálamönn- um og lærðum mönnum. Og þjóðin var í fyrstu hálf hrædd vrð að fylgja honum. Menn skildu það tæplega þá, að þessi litla þjóð gæti verið sjálfri sér ráðandi, og menn trúðu því ekki meir en svo, að hún hefði nokkurn rétt til þess. Hvernig fór Jón að sannfæra þjóðina um þetta og fá hana til að fylgja sér? Hann sat sjálfur suður í Kaup- mannahöfn nærri alla æfi. Ekki gat hann prédikað munnlega fyrir alþýð- unni á íslandi, nema þá fáu daga, sem hann sat á Alþingi annaðhvert ár. fyr- ir þeim fáu mönnum, er þar gátu hlustað á hann. Hann gat aðeins So.nt heim ritgerðir sínar, og þeir, sem lásu þær og skildu, voru ekk’. einn af hundraði. En Jón Sigurðsson var samtíma og kunnugur ýmsum efnilegum Islending- um, sérstaklega hafði hann mikil mök við marga unga mentamenn. I þeim hóp voru mörg skáld. Þar var Jónas Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Gísli Brynjólfsson, Jón Thoroddsen, Grím- ur Thomsen, Steingrímur Thorsteins- son, Matthías Jochumsson. Þessir menn og fleiri urðu allir samverka- menn Jóns Sigurðssonar. Án þeirra hygg eg, að hann hefði litlu til vegar komið. Það er þeim að þakka, hve fljótt hugsunarháttur þjóðarinnar sner- ist. Þeir hafa sungið hugsanir Jóns inn í íslendinga. Eg segi ekki, að þeir hafi sótt hugsanir sínar til hans. En þeir voru gagnteknir af sama þjóð- ræknis-anda. Og þeir gátu látið hjóðið berast. Þeir áttu þá tungu, er talað gat til allrar alþýðunnar, svo að segja, og kent henni að virða þjóð- erni sitt og leggja rækt við það. Jóni hefir verið þökkuð viðreisn þjóðarinn- ar meira en þeim. Það er eðlilegt. Það bar meira á starfi hans. Hann var mikilvirkur framkvæmdarmaður; hin- ir voru sáðmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.