Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 109
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 107 birti “Áskorun” í báðum vikublöðun- um (12. des.) og hét á alla íslendinga bæði nær og fjær að bregða við bæði fljótt og vel. “Vér leyfum oss hér með að skora á alla Vestur-íslendinga, kon- ur jafnt sem karla, unga sem gamla, að leggja eitthvað af mörkum til þessa fyrirtælkis. Jóni Sigurðssyni, öllum öðrum framar, á þjóðin að þakka hið vaxandi sjállfstæði isitt. Með óþreyt- andi þreka og óbilandi staðfestu vann hann að fram'för hennar. Einkis manns minningu er þjóðinni jafn skylt að halda á loifti.” Askorunin getur þess, að safna þurfi til þessa fyrirtækis tíu þúsund krónum, þvií minna verði eigi ta'linn hæfidlgur skerfur Islendinga vestan hafs, en með þv-í að nauðsyn beri til að sámslkotin verði sem allra al- mennust, “biður nefndin engan ein- stakling um hærri upphæð en einn doll- ar né lægri en tíu cents”. Þá er og þess krafist, að öll samskot verði kom- in í hendur féhirðis ifyrir 15- rnarz næstk. Sem eðlileg't var, ifóll miestur hluti nefndarstarfsins á þá þrjá nefndar- mennina, er em'bættin skipuðu, þótt lang-mesta starfið -kæmi á féhirði ein- an, er halda þurfti bók yfir nöfn allra gefenda og svo færa til reiknings hverja upphæð og kvitta fyrir með birtingu í blöðunum. Svo ótt bárust honum bréfin, að olft sat hann við all- an daginn að innfæra gefendaskrárnar, og gera aífrit alf þeim fyrir blöðin. En það verk var unnið af ljúfum huga. Þá voru og fundáhöfd 'tíð. Starf for- seta var að kveðja til þeirra funda, er halda þurfti og sitja þá, hversu sem á ■stóð, og er þess gerðist þörf, að rita um málið og ihvetja menn til þess að sjá svo sóma sinn, að víkjast eigi undan skyldunni sjálfsögðustu, að minnast mætasta mannsins, “er oss er ímynd þess, sem ágætast er í sögu og eðli ís- lands”. Og þótt heilsu séra Jóns væri þá tekið að hnigna, lagði hann á sig mörg ómök til þess að minna fanda sína og meðborgara á þá skyfdu. Þar sem hann var staddur á mannamótum, hvatti hann iti! hins sama, og þá jafn- ast með kröftugum orðum. Samver'k- ið varð því -margt milli forsetans og féhirðisins, mannanna tveggja, er höf- uð-málsvarar voru andíegu skoðan- anna tveggja, er skift höfðu íslending- umi í tvo iflokka strax á fvrstu árum. Og með samverkinu óx viðkynningin, og með viðkynningunni Mýnaði hugur þeirra hvors til annars, svo að til full— komins vinskapar dró, sem hélzt með- an þeir lifðu báðir, en þeir önduðust báðir á isama ári, séra Jón Bjarnason í júní, sem áður er sagt, en Skapti Brynjólfsson um haustið (21. des. 1914)- Svo er sagt, að samskotin til minnisvarðans og það sem þeim var samfara, og rætt var og ritað um það m.ál, hafi fremur en alt annað, er efnt hetfir verið til meða'l Islendinga vestra fyr eða síðar, dregið hugi þeirra sam- an, eytt sundrung og flokkadrætti og vakið hjá þeiim þjóðlegan metnað og örvað hina þjóðernis'legu meðvit- und þeirra. Um að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar gátu allir sameinast. Hann var ímynd þess bezta, sem þjóð- in hafði eignast, og þar voru aillir eitt. . Lýsir þetta sér í ávarpi því, er séra Jón Bjarnason samdi og nefndarmenn sendu með samskotáfénu til Tryggva Gunnarssonar, er formaður var minn- isvarðanefndarinnar á Islandi, og; hljóðar svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.