Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 123
ÁRSÞIXG 121 háslkólann, hafa enn engin ákvæði ver- ið tekin. Fjármálaritari Gísli Jónsson las stutta skýrslu, staðfesta af yfirskoðun- armönnum, sem meSal annars sýndi, að félagatal var við byrjun ársins 1920 480, en við árslok 570; og svo margir bæzt við, síðan bók var lokað, að ó- hætt mætti telja félagsmenn um eða yfir 700. Skjalavörður Finnur Johnson las upp skýrslu sína, er meðal annars bar með sér, að 900 eintök hefðu selzt af 1. árgangi Tímaritsins, auk þess er sent var til íslands, sem enn hefir engin skýrsla fengist yfir. Gjaldkeri, Á. P. Jóhannsson, las upp og lagði fyrir fundinn prentaða fjár- hagsskýrslu félagsins fyrir árið, end- urskoðaða. Ber hún með sér, að fjár- hagur félagsins er í góðu ástandi, og er órækur vottur ágætrar frammistöðu' gjaldkerans. Til góða frá fyrra ári voru $271.23, en við árslok 1920 voru í vörzlum féhirðis $754.81, og auk þess óinnheimt fyrir auglýsingar umfram skuldir $346.50, en skuld- lausar eignir eru áætlaðar samtals lít- ið eitt innan við þrjú þúsund dollara. Allar iþessar skýrslur voru teknar fyrir hver út af fyrir sig og samþyktar eftir nokkrar umræður, var forseta og gjaldkera auk iþess greitt þakklætis- atkvæði. Séra Guðm. Árnason gaf munnlega skýrslu um útbreiðslustarf sitt í þarfir félagsins. Hafði hann ferðast um Narrows- og Lundar-bygðir í 20 daga, og fengið um 100 nýja félagsmenn. Kvað hann fáa andstæða félagsskapn- um, en marga mjög áhugalitla. Var skýrsla þessi meðtekin og séra Guð- mundi þakkað fyrir unnið starf. I dagskrárnefnd höfðu verið skip- aðir þeir séra Guðm. Árnason, Ásgeir I. Blöndahl (vararitari) og Gfsli Jóns- son. Lögðu þeir fram tillögu, að dag- skrá skyldi standa óbreytt að öðru leyti en því, að embættismannakosn- ingar yrðu ákveðnar kl. 3 e. h. daginn eftir; var það samþykt. Þegar á öndverðum fundi, eða næst á eftir skýrslu forseta, gaf ritari munn- lega skýrslu. Mintist hann að engu starfsemi sinnar á árinu, en bar ýmsar kærur á meðnefndarmenn sína. Með- al þeirra var ein sú, að ritari hefði ekki, þrátt fyrir ítrekaða beiðni, feng- ið lykil að pósthólfi ifélagsins, sem sér hefði þó borið fyrstum allra. Önnur var sú, að stjórnarskráin ákveði, að ritari skuli skrifa öll bréf félagsins. Þessu hefði ekki verið fylgt. 3. Stjórnarskráin ákveði, að skrifari og forseti sjái um prentun alla fyrir fé- lagjð, en núverandi ritara hafi ekki verið sýnd ein einasta grein, er í Tíma- ritið hefði v-erið tekin. 4. Nefndin he'fði ákveðið að halda fastafundi. Það hefði farist fyrir og sér því ó- mögulegt að sæ-kja fundi fyrir ónóg- an fyrirvara. Gat þetta af sér tals- verðar umræður síðar, og var kosin þriggja manna nefnd til þess að rann- saka þessar kærur. Kosnir voru Arn- grímur John-son, Björn Pétursso-n og Ásgeir I. Blöndahl. Síðar afsökuðu sig hinir tveir síðarnefndu, en hinn fyrsti gat ekki starfað sökum annríkis síns og stjórnarnefndarinnar, er und- ir kærunni lá. Þá var tekin til umræðu stjórnarskrá félagsins. — Þessar stjornarskrar- breytingar lágu fyrir frá síðasta þingi, og voru teknar lið fyrir lið og að síð- ustu samþyktar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.