Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 89
VIÐIIALD ÍSLENZKS DJÖÐEBNIS
87
utflutninginn vestur um haf. Öllum
Ler saman um, að alstaðar vestra þyki
landinn sóma sér vel, og óhætt er að
fullyrða, acS flutningurinn í nýjan jarð-
veg hafi verið flestum hollur og hafi
gefið ótal hæfileikum ráðrúm til að
njóta sín, sem annars hefðu legið í dái.
Og nú er svo komið, að við lítum með
stolti til systkina vorra, Vestur-íslend-
inga, og stærum ckkur af svo prúðri
nýlendu. Við verðum sannarlega að
•gera það, sem í okkar valdi stendur,
til að hún megi viðhaldast, vaxa og
blómgast og bera áfram íslenzkt nafn
með heiðri og sóma, eins lengi og við
sjálfir stærum okkur af að heita fs-
lendingar.
VIII.
Það er auðsætt, að við getum ekki
fremur en aðrar þjóðir, átt von á að
þjóðernisvernd og þjóðernisbarátta
kosti engar fórnir eða fyrirhöfn. —
Sannarlega er jbbrf á fórnum hér eins
og fvr. Oe ekkert dugar nesna fóinir,
Við að lesa þetta býst eg við að
margan grípi hryllingur og kvíði. En
verið alveg róleg. Mannafórnunum
okkar burfa hvorki að fylgja sársauiki
né blóðsúthellingar — hvorki á altari
þjóðguðsins né á vígvöllunum.
Hér er sem sé ólíkt ástand því, sem
endranær hefir átt sér stað um þjóð-
ernisbaráttu. Hér er engin hætta á
bardögum né blóðsúthellingum. Jón-
atan glímir sjaldnast í illu, heldur
venjulega bara í góðu og jafnvel rneð
glensi og gamni. Fangbrögðin verða
ofl hreint og beint að faðmlögum; og
enginn sársauki fylgir, beinbrot né
bani, heldur í hæsta lagi það, að út af
því spretta ungir og fríðir smá-Jónat-
anar.
Mannafórnir einar geta viðhaldið
íslenzka stofninum í Vesturheimi. Við
hér heima verðum að senda fseim stöð-
uga hiálp, svo að Jónaian gleypi þá
ekki. Vesturheimsferðum verðnr stöð'
ugt að halda áírain og agenta verður
að senda eins og fyr. En nota bene —
Vestur-Islendingar verða Síka að færa
férnir. Þeir eiga að senda okkur á
móti einn amerískan landa fyrir hvern
ómengaðan íslending, sem við send-
um.
Við eigum að skiftast á somsm og
dætrum. Og menta hvor annars ung-
linga á vissu reki vist árabiS — segjum
t d. 5 ára bil. Um þetta verður að
semfa og veitir ekki sf , að margir
fundir séa haldnir til að komasí að
sem heppiJegastri niðurstöða. Arlega
sendum við okkar eigin skip landanna
á milíi o ít skiftumst á férnarsrjöfufli á
víxl. Það eru fórnir ti! fjjóðguðsins,
velþóknanlegar og viturlegar, því feáð-
?r aðilar njóta góðs af, og þurfa engu
að kvíða, heldirr eiga vissu fyrir géð-
um árangri og eftirtekjum.
Þjóðernið brevtlst eins og a!t breyt-
ist, Látum þsð brevtast, en feúum
svo í hasrinu, að það brevtist til batn-
aðar, blómgist og dafni beggja megin
hafsins.