Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 89
VIÐIIALD ÍSLENZKS DJÖÐEBNIS 87 utflutninginn vestur um haf. Öllum Ler saman um, að alstaðar vestra þyki landinn sóma sér vel, og óhætt er að fullyrða, acS flutningurinn í nýjan jarð- veg hafi verið flestum hollur og hafi gefið ótal hæfileikum ráðrúm til að njóta sín, sem annars hefðu legið í dái. Og nú er svo komið, að við lítum með stolti til systkina vorra, Vestur-íslend- inga, og stærum ckkur af svo prúðri nýlendu. Við verðum sannarlega að •gera það, sem í okkar valdi stendur, til að hún megi viðhaldast, vaxa og blómgast og bera áfram íslenzkt nafn með heiðri og sóma, eins lengi og við sjálfir stærum okkur af að heita fs- lendingar. VIII. Það er auðsætt, að við getum ekki fremur en aðrar þjóðir, átt von á að þjóðernisvernd og þjóðernisbarátta kosti engar fórnir eða fyrirhöfn. — Sannarlega er jbbrf á fórnum hér eins og fvr. Oe ekkert dugar nesna fóinir, Við að lesa þetta býst eg við að margan grípi hryllingur og kvíði. En verið alveg róleg. Mannafórnunum okkar burfa hvorki að fylgja sársauiki né blóðsúthellingar — hvorki á altari þjóðguðsins né á vígvöllunum. Hér er sem sé ólíkt ástand því, sem endranær hefir átt sér stað um þjóð- ernisbaráttu. Hér er engin hætta á bardögum né blóðsúthellingum. Jón- atan glímir sjaldnast í illu, heldur venjulega bara í góðu og jafnvel rneð glensi og gamni. Fangbrögðin verða ofl hreint og beint að faðmlögum; og enginn sársauki fylgir, beinbrot né bani, heldur í hæsta lagi það, að út af því spretta ungir og fríðir smá-Jónat- anar. Mannafórnir einar geta viðhaldið íslenzka stofninum í Vesturheimi. Við hér heima verðum að senda fseim stöð- uga hiálp, svo að Jónaian gleypi þá ekki. Vesturheimsferðum verðnr stöð' ugt að halda áírain og agenta verður að senda eins og fyr. En nota bene — Vestur-Islendingar verða Síka að færa férnir. Þeir eiga að senda okkur á móti einn amerískan landa fyrir hvern ómengaðan íslending, sem við send- um. Við eigum að skiftast á somsm og dætrum. Og menta hvor annars ung- linga á vissu reki vist árabiS — segjum t d. 5 ára bil. Um þetta verður að semfa og veitir ekki sf , að margir fundir séa haldnir til að komasí að sem heppiJegastri niðurstöða. Arlega sendum við okkar eigin skip landanna á milíi o ít skiftumst á férnarsrjöfufli á víxl. Það eru fórnir ti! fjjóðguðsins, velþóknanlegar og viturlegar, því feáð- ?r aðilar njóta góðs af, og þurfa engu að kvíða, heldirr eiga vissu fyrir géð- um árangri og eftirtekjum. Þjóðernið brevtlst eins og a!t breyt- ist, Látum þsð brevtast, en feúum svo í hasrinu, að það brevtist til batn- aðar, blómgist og dafni beggja megin hafsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.