Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 106
104 TÍMARIT RJ ÓÐ RÆKXLSFÉLA G S ÍSLENDINGA aif voru 9 prestar, 4 læknar, 4 blaða- inenn, 3 háskólakennarar, 4 hásikóla- stúdentar, 4 verzlunarnrenn, 5 hand- Verksmenn, 2 bændur, 2 verkamanna- leiðtogar, 1 IögfræÓingur. Öll voru erindin iflutt á ísllenzku, nema fjögur, hð fyrirlesarar voru enskir. Félagið halfði víðtadk áhrif >í þjóðlega átt, og Idró úr iflokkaríg með iþví að stefna saman mönnum áf ólíkum skoðunum- Með viðkynningunni dró til sámvinnu í ýmsum efnum. Forsetar félagsins Aoru: S. B Brynjólfsson (1906—’8, 1910—14), Stefán Thorson (1908 ■—’ 10); skrifarar: Þorb. Thorvalds- son (1906—’8), Eggert ÁrnaSon l( 1908—’9), Friðr k Sveinsson (1910 —’ 15); iféhirðar: Hannes Pétursson .'(1906—’ 10, 1912, 1913), Eggert J. Árnason (1910—’ 12), G. J. Good- mjndssbn (1913—’15), og vara- íforsetar: Páll M. Clements og Stephen Thorson. Sumarið 1910 var farið að hreyfa því, að á næstkomandi ári væru hðin hundrað ár frá fæðingu Jóns Sigurðs- Isonar, iforsetans fræga. Vildu b'laða- menn, einkum í ReylkjaVík, að þess væri minst á viðeigandi hátt, annað- hvort með því að reisa honum minnis- varða, eða koma á fót einhverri stofn- ún til minningar um hann. Ýmsar til- lögur kcmu fram; mæltu sumir með íStbfnun sjóðs, aðrir að reist væri ein- 'hver vegieg bygging til almennra nota bg enn aðrir að honum væri settur (minnisvarði. Eigi urðu menn á eitt isáttir um þetta. — Fór nokkuð á sama Veg vestan hafsins- Einn vildi stofna minningarsjóð, annar skóla, einn spít- ala, annar þjóðminjasafn, og enn nokkrir að rituð væri saga landsins og gdfin út. Allir vildu láta minnast ald- ar-afmælisms en sinn með hverju móti. Fleiri voru þó með þeirri uppástung- unni að sto'fna sjóð; fanst þeim hyggi- legt að háfa saman peninga, þá mætti ávalt no'ta Leið þanni'g fram til hausts, að ekk- ert var gert annað en >að ræða þetta fram og aftur. Raddir létu til sín heyra í Rvíkurblöðunum og bárUst vestur, að alt væri að verða um seinan, búið væri að eyða ölJu sumrinu í ráðagerðir og ékkert farið að gera, engin fram- kvæmdarne'fnd skipuð, engin samskot hafin, yrði mininsvarðanumi því eigi komið upp fyrir aldar-afmælið,12) þrátt fyrir það þó fyrir hendi væru um 5000 krónur frá eldri minnisvarða- samslkotum, er safnað hafði verið 30 árum Ifyr, þegar steinninn var settur á leiði Jóns í kirkjugarði Rvíkur. Á ifyrsta stjórnarnefndarfundi “'Menningarfélagsins” þá um haustið, er haldinn var um miðjan október, var vakið m'áls á því, að þar sem líkur væru til að aldaraflmælis Jóns Sigurðs- sonar yrði minst á íslandi á næstkom- andi suim.ri, væri viðeigandi að Islend- ingar vestan halfs sætu þar eigi hjá, heldur styddu að því eftir mætti, svo þáttta'ka þjóðarinnar gæti orðið sem alm'ennu^. Var bent á, að mál þetta heyrði undir verkahring félagsins- Bent var á, að afskiftin gætu helzt orðið á þann hátt, að safnað væri fé til minn- isvarðans, er talað væri um að reisa; væri hellzt að skilja á ýmsu, sem ritað væri, að fjárþröng myndi verða því 12) “Og nú erum vift alveg óundirbúnir með varðann þann, og ekki nema hálft ár til hundratS ára afmælis hans. — Ekki einu orbi eyóandi til aó andmæla þeim barna- skap, ab koma líkneskinu upp aó vori”: Nýtt Kirkjublaó 5. árg., 1. des. 1910, bls. 275
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.