Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 43
LANDNÁMABÓK
41
en hon sat og veikst ekki. Eftir þat
brá hann sverSi ok hjó af henni höf-
uSit, gekk þá út og reiS 'brutt. Þeir
váru Iþrír saman, ok höfSu tvau
klyfjahross. Fátt var mianna íheima,
ok var Iþegar sent at segja Qddi.
Snælbjörn var á Kja'lvararstöSum, ok
sendi Oddr honum mann; baS hann
sjá fyrir reiSinni, en hvergi kveztlhann
fara mundu. Snæibjörn reiS eftir
þeim meS tólfta mann, ok er þeir
Halllbjörn sá eftirreiSina, báSu föru-
nautar hans hann undan ríSa, enn
hann vi’ldi þat eigi. Þeir Snæbjörn
kvámu e'ftir þeim viS hæSir þær er
nú heita iHálljbjarnarvörSr; þeir
Halllb jörn fóru á hæSina ok vörSust
þaSan; þar féllu þrír menn af Snæ-
birni ok báSir förunautar Hallbjarnar;
Snasjbjörn hjó Iþá fót af 'Hallbirni í
ristarliS; þá hnekti ihann á ena sySri
hæSina oik vá þar tvá menn af Snæ-
birni, ok þar féll Hallbjörn; því eru
þrjár vörSr iá þeiri hæSinni, enn
fimm á hinni; síSan fór Snæbjörn
aftr. Snælbjörn átti skip í Grímsár-
ósi; þat kaupir háíft Hró'lfr enn rauS-
senzki; þeir váru tólf hvárir. MeS
Snæbirni varu þeir Þorkell og Sumar-
liSi, synir Þorgeirs rauSs Einarssonar
Stafhyltings. Snælbjörn tók viS Þór-
oddi ór Þingnesi, fóstra sínum, ok
konu hans, enn Hrólfr tók viS Styr-
birni, er þetta kvaS eftir draum sinn:
Ðana sé ek o'kkarn
beggja, tveggja,
alt amorlegt
útnorSr í haf,
frost ok kulda
feikn hverskonar;
veit ek af slí.ku
Snæbjörn veginn.
Þeir fóru at leita Gunnbjarnarskerja
ck fundu land; eigi vildi Snæbjörn
kanna láta um nótt. Styilbjörn fór af
skipi ok fann fésjóS í kumli ok leyndi.
Snælbjörn laust hann meS öxi; þá féll
sjóSrinn niSr. Þeir gerSu skála ok
lagSi hann í fönn. Þorkell, son
RauSs, fann at vatn var á forki, er
stóS út í skálaglugg; þat var um gói;
þá grófu þeir sik út. Sn'æbj-örn gerSi
at skipi, emn þau Þóroddr váru at
skála af hans ihendi, enn þeii Styr-
björn af iHrólfs hendi; aSrir fóru at
veiSum. Styrbjörn vá Þórodd, enn
Hólfr ok þeir báSir Snaebjörn.” (Sbr.
Landn. Rv. 1891, bls. 112, kap. 30.)
Þetta finst mér einihver stór-
kostlegasta harmsaga, sem eg þekki.
Að hugsa sér, hvað orðið hefði úr
þessu efni, ef höfundur Njálu hefði
farið með það. Höfundur Landnámu
hefir ekki getað að sér gert að draga
þessar myndir með dálítið skýrari
dráttum og fleiri, héldur en hann er
vanur- Hér er þó varla mögulegt ann-
að en að “andann gruni eitthvað
fleira en augað sér”. Margar spurn-
ingar vakna. Hvað veldur missaetti
þeirra hjóna, Hallbjarnar og Hallgerð-
ar? Það leynir sér ekki, að hann er
manna vaskas'tur, og af góðu bergi er
hann brotinn. Manni finst líka að hún
muni fleira hafa til fegurðar en hár-
prýðina eina. Hún á sammerkt í því
við nöfnu sína á Hlíðarenda; en því
miður líka í öðru, að jhún ann ekki
bónda sínum, þó hann sé vel að sér
ger. En flesta mun gruna, að orsök-
in sé hér önnur en á Hlíðarenda. “Þau
voru með Oddi hinn fyrsta vetur,”
segir Landnáma, en baetir síðan við:
“Þar var Snæbjörn galti- ” Menn grun-
ar, að þar sé orsökin, þessi frændi