Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 63
STEFNUR OG STRAUMAR
61
með álögðum milliliðagróða. — Hún
þarf að stuðla að því, að framleitt sé
og notað í landinu sjálfu, alt það, sem
hægt er að framleiða, og útvega sem
hagfeldastan markað fyrir alt það, er
þjcðm getur án verið af framleiðslu
Iands og sjávar. Hún þarf að auka
sem mest atvinnu í landinu, svo að ís-
lenzka þjóðin þurfi ekki að borga úi-
lendum þjóðurn verkalaun fyrir þau
verk, er hún getur sjálf int af höndum.
Og hún þarf að auka og efla penmga-
stofnanir sírar, svo að auður safnist í
landinu og þjóðin verði sem fyrst
sjálfstæð fjárhagslega.
Margt mætti fleira telja, sem ís-
lenzka þjóðin þarf að stefna að í
þessum efnum. En það yrði oí langt
mál. En í þessu sambandi má geta,
að sjávarútvegur íslend.mga er nú svo
vel á veg kominn, að hann srendur
jafrhliða samkyns atvinnuvegum ann-
ara þjoða, og jafnvel tál’nn ðemstu
röð. Skortir nú aðeins það á, að s’á
ho num fyrir nægilegu starfsfé og góð-
um msrkaði fyrir fiskinn, og verndun
fi-kim ða fvrir erlendum ágang’.
Og hví skyldi þá ekk’ fleiri íslenzkir
atvinnuvegir geta komist á sama stig,
ef nægilega er að þeim hlyni?
Hvaða flokk, sem þeir tilheyra, mun
flestum íslendingum koma saman um,
að hefjast þurfi handa til framkvæmda
í þessum framantöldu efnum. Urn
það mun ekki vera mik’Il ágreiningur,
þó að skiftar kunm að vera skoðanrr
um, með hve miklum hraða framfara-
baráttan eigi að vera háð. — En það
er aðíerðin til að koma þessum mái-
um í framkvæmd; er um verður barsst
og flokkaskipun ræður í næstu kosn-
ingum og framvegis á Islandi ; því ekki
vill sá, er þetta ritar, ætla íslenzku
þjóðinni það, að hún byggi lengur
flokkaskipun sína á því máli, sem nú
er úr sögunni um sinn.
En hver verður þá grundvöllur
flokkaskipunar í íslenzkum stjórnmál-
um framvegis? Og hvaða straumar
eru nú aflmestir í stjórnmála- og at-
vinnulífi úlendinga, eftir því að dærna,
sem 'stjórnmálaálitið er nú, að því er
séð verður héðan úr fjarskanum af
biaðafréttum um tillögur og fram-
kvæmd.r í stjórnmálum? — Þessu er
ekki svo auðvelt að svara, því svo eru
mörg stórmál á dagskrá íslenzku þjóð-
armnar, sem hafa ærið efni í sér til að
verða að kappsmálum, að erfitt er að
sjá, hvert þeirra kynni fyrst að verða
eð svo miklu kappsmáli, að það skap-
ist um það flokkar, sem verði aðal-
flckkar í stjcrnmálum íslands. Hér
skulu aðeins fáejn þeirra tabn. '
Er þá fyrst að nefna notkun foss-
an?.a á íslandi til að framleiða raf-
magn. Uim aðferð'na til þess eru
mjög skiftar skoðanir. Koma þar fram
margar spuraingar. Á að Iögskipa
það, að þjóðin tak' endurgjaldslaust í
hendur sér eignarrétt á öllum ám og
vö'nurn á íslandi, í stað þess sem það
hsfir altaf verið álitin einstaklings-
eign? — Á að leigja fossa-aflið í byrj-
un útlendum féiögum um nokkurra
ára bil? Eða á þjóðin að taka lán til
þess, að geta starfrækt sjálf rafmagns-
notkunina? Eiga einstök sveita.- og
bæjar- og sýslufélög að taka stórlán til
að útvega sér rafmagnsafl á hvert
heimili, til ljósa, hitunar og matarsuðu
og ýmsra starfa (jarðyrkju o. fl.)?
Og á ríkissjóður íslands að taka að sér
að ábyrgjast slík lán?
Annað stórmál er bankamálið. Á
að stofna fleiri banka með sérstöku