Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 13
AUGLÝSINGAR.
11
Hitunaráhöld
Kolakaup
eru mál, sem vel þarf a8 rá'Sa fram úr, því þaS getur þýtt miktnn peninga-
sparnaS og líka veitt mörg þægindi, er eigi verSa til verSs metin.'—Ú.rlausn
þeirra hafiS þér þar sem eru
“SPENCER SELF FEEDING BOILERS”
er reynst hafa almenningi allra eldfæra bezt, hvaS hirSingu og kolasparnaS
snertir. — Nú er tíminn til þess aS leggja niSur hin gömlu og ónýtu eldfæri,
en setja I þeirra staS “SPENCEK SELF-FEEDING HEATER’”, svo þér séuS
lausir viS aS kaupa aS eins dýrasta eldiviSinn.
peir, sem notaS hafa “SPENCER” á þessu ári, hafa sparaS þúsundir
dollara, en haft nægan hita I húsum sinum, hvernig sem veSur hefir veriS.
Engin ekla hefir veriS á hinum smærri og ódýrari kolum, er eigi verSur
brent nema í “SPENCER’” eldfærum.
“SPENCER BOIIjER” er sá bezti fyrir allar tegundir Vestan-linkola, og
þeim verSur eigi vel brent í öSrum eldfærum, svo hitans njóti. Skýrslur get-
um vér sýnt þess efnis, áS þeir eru 100 prósent notabetri á linkol, en hin'
vanalegu eldfæri.
LeyfiS oss aS sýna ySur hina sérstöku yfirburði “SPENCER SELF-FEED
BOIIÆR”. Á þeim er 24 stunda kolageymir (húsfreyjan þarf ekki aS standa
í kolamokstri), og skáhailar ristir, svo kolin falla altaf meS jöfnum skarnti
í eldinn, en eigi meira en þarf til þess aS hitinn haldist jafn. — Eldfæri þessi
eru hin ábyggilegustu, hvort hitaS er meS gufu, vatni eSa lofti. — fau eru
búin til í Canada, á þeim stærSum er hæfa öilum tegundum húsa.
pessir Islendingar hafa notaS “SPENCER SE’LF-FEEDiNG BOILERS” í
mörg ár. LeitiS upplýsinga til þeirra:
A. P. JÓHANNSSON ÁRNI EGGERTSSON
TH. iODDSON. J. J. SWANSON
The Spencer Heater Co. of Canada, Ltd.
MONTREAL AVINNIPEG TORONTO
185 Portage Avenue East
Talsími: A-2212