Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 48
14 TIMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. f'ætur, og sa'knar nú sverðs síns og brynju. “Svikin erum viS nú,” segir liann, “og búið að þér gefist skjótt kostur á að efna orð þín.” “Efna mun eg þau,” segir hún, “þegar snaran spennir þig, skal eldurinn spennaí mig.” Nú er barið á hurðina og kall- ar konungur úti og eggj-ar menn sína. Hurðin brotnar. En þar var þó eigi gre'itt inngöngu að heldur, því að Hagbarður stóð í dyrunum. Yarðist hann afburða vel með hverju því, er liönd festi á, og isíÖast með fótum og hnef- um. Segir sagan, að þrjátíu kon- ungsmenn lægju dauðir áður en þeir liöfðu hann undir. En þá tók ekki betra við, er til þess kom að binda hann. Þó að þeir kæmu fjötrum á hann, braut hann þá óð- ara sundur. Peng-u þeir engin bönd svo sterk, að eigi brystu þau, eins og brunninn þráður, þegar Hagbarður treysti þau. Þá tók til máls þernan, er áður var getið: “Takið lokk úr hári Signýjar og bindið hann með. Það band mun hann aldrei islíta.” Það var gert, og Hagbarður stóð kyrr eins o'g steinn og bærði hvorki hönd né fót. Það band vildi liann ekki slíta. Konungur bað imenn sína færa Hagbarð til skógar og festa á gálga sem skjótast. Saxi segir, að drotning rétti Hagbarði horn til istorkunar og bað hann drekka úr sér hengjngarhrollinn. Hag- barður laust dryfkknum framan í andlit drotningar, og bað hana sjálfa drekka þar minni sona sinna. Þegar komið var til gálgane, vildi Hagbarður reyna trygð Sig- nýjar og mælti til þrælanna, er festa skyldu hann á gálgann: “Hengið fyrst skikkju mína, svo að eg sjái, hvernig mér muni fara hengingin.” Þeim þótti það ekki nema bón. Þegar skikkjan var hafinn á gálgann, leit Hagbarður til skemanu Signýjar. Sér liann þá brátt, að eldi er slegið í skennn- una. Hagbarður varð glaður við, og hennir þjóðkvæðið svo orð lians: “Þó að eg ætti nú þúsund líf, eg gæfi ekki um eitt af þeim.” Konungur hafði gengið til hall- ar, er Hagbarður var færður til skógar. Yerður honum litið til skemmunnar og sér, að hún stend- ur í ljósum loga. Sveinn einn var þar staddur hjá konungi, og kvað hann þar mega sjá, hversu heitt dóttir lians unni Hagbarði, er hún vildi lieldur brenna sig inni, en lifa eftir hann. Konungi brá svo við, að liann sendi menn í senn til skemmunnar, að slökkva eldinn, og aðra til skógar, ,að gefa grið Hagbarði. “En þegar þeir komu til gálgans, var öðlings æfi runn- in, og þegar þeir komu til skemm- unnar, var Signý á glóðum brunn- in. ” Kvæðið lýkur því næst frá- sögn sinni með því, að konungur lét drepa þernuna, er sagt liafði til Hagbarðs, í hefndarskvni, en Saxi segir, að Haki víkingur hefndi greypilega bræðra sinna, f'eldi Siggeir konung og eibði hvorki konuin né körlum. Svo lýkur þessari sögu. Tel eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.