Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 53
Afi og amma,
Eftir Steplian G. Stephansson.
I. StóÖ eg' við dauðra-dal —
Sveipaði húm og' hljóðleikinn
Heillar aldar grafreitinn -—
Kveldsól skýja-skör sig fal,
Skein svo milli, fjar-hnígin,
Yfir varða tuga-tal,
Eða véin vallgróin.
Fann eg, í myrkri muna
Míns, í skyndi funa
Löngu-máðar minningar.
Eins og úti stöddum hal
Aringlóð í skuggsjánui á vegnum
Virðist rjúka í röstum í rökkvuðum sal,
Gægist hann gegnum
Gluggann sinn
Inn.
II. Hver er hér í hijóði að sýslaf
Hefir nóttin raust, að hvísla!
Hljóðmál læðist krókinn kringum
Keypta lianda xitlending-um.
Þeirrar ættar þriðji hringur,
Yfir moldum mey þar syngur!
Af því húmsins alkyrð þegir,
Þögull nem eg það liún segir.
III. “Amiman mín og afinri
Eru hérna grafin
Ilvort við annars hlið.
Barnið þeirra beggja!
Bljúgt við rekkju-stokkinn,
Gróna, grasi sokkinn,
Ekki, að sveita-sið,
Sín er upprætt blóm að leggja
Fölv á þeirra frið,
Né að kveina —en kannast við!
Eg í æsku-stríði,
Oft til þeirra flýði,