Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 54
20
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
Þegar sorg og sorti
Sveipaði götur mínar.
Skyldari þegar sfeorti
Skyn um raunir mínar,
Þrek og þrárnar mínar,
Þar var þá mitt “lieim,”
AnnaÖ alt fanst mist!
Yissu þau, að þeim
Sem veitir guÖ sitt goÖorð,
Gefur hamn sín hoðorÖ,
Að meitla í bálhert bergspjöldin — en
brjóta þau öll fyrstf
Hvítnaði und hárum gráum
Hýra í augum bláum,
Eins og heiði hlýtt.
Geisluöu andlit aldin
trtum blæju-faldinn
Sem viÖ sinn guð hefðu
Samtal hafiÖ nýtt,
Og á tindum tefðu
Tilvonaða landsins,
Lúða landnámsmannsins,
Sem langt væri til — frítt.
HjöluÖu af mjúkri mildi
Mál, sem eg ei skildi,
Þjóðmál þíðra kvaAa
Þeirra er við drottinn ræða.
En, sáu þau fram úr sinna
Seinni niðja — og hinna —
Hörmung herleiðinga,
Iílutfall útlendinga.
Júða, í járnin leidda,
Jórsalina eyddaf
Sáu þau Síons-hlið,
Sáu þau lengra en viðf”
29-10.- ’22.
Galílearnir.
Eftir Stepliíui G. StepliaiLsson.
Gremst mér títt, hve öld mín óðamálga
Óhlutsamri vinnur gleði-tjón