Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 58
24 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. inga. Þó má þa'S til sanns vegar færast, því auk þess sem trúin hjálpaÖi, gat hinn rammfúli drykkur valdið uppsölu og jafn- vel niÖurgangi og þannig hjálpað við ýmsum iðrameinum. Auk hinna innlendu dýrlinga- leifa voru á biskupastólunum út- lendar gersemar, svo sem bein og helgir dómar. Og sjálfsagt hafa efnaðir landar, sem fóru utan, oft haft slíka liluti meðferðis úr utan- ferðinni. Því, þá gekk slíkt kaup- um og sölum, ekki einasta í lækn- ingaskyni, heldur til að varna hverskonar böli, svo sem elds- voða, þjófum, illviðrum, óáran o. fl. Til allra svaðilfara þótti viss- ara að hafa á sér einhverja vernd- argripi. Menn létu sauma inn í fatnað sinn líkkistuflísar, bein- agnir og mold úr dýrlingagröfum. Óhlutvandir menn gerðu sér þessa trú fólksins að féþúfu. Það er t.d. í frásögur fært, að á Frakk- landi liafi um sama leyti verið á boðstólum þrjár þyrnikórónur Krists, sín á hverjum stað. Það var ekki liorft í skildinginn til að eignast önnur eins hnoss og t.d. flís úr krossinum frá Golgata, eða blóðdropa úr síðusárinu, eða rifrildi af njarðarvettinum, sem bleyttur var í ediki, eða dropa af brjóstamjólk Maríu meyjar o. s. frv. Slíkt og þvílíkt þóttu vera mestu veltiþing, til ýmsra hluta nytsamleg. Má telja sennilegt, að margt þess konar hafi einnig kunnað að slæðast liingað til lands. (Sjá Gustav Bang: Euro- pas Kulturliistorie). Smátt og smátt læddist hingað ýmislegt fróðleiksrusl um hin og þessi lyf og lækningaráð, sem tek- ið var að nota erlendis. Og alþýða hér sýndi sömu viðleitni og ann- ársstaðar í því, að reyna að prófa alla hluti til að hjálpa í viðlögum gegn sjúkdómum og dauða. Ef ekki var hægt að útvega sömu lilutina og erlendis tíðkuðust, þá var í þess stað prófað það sem lík- ast var og til var í landinu sjálfu. Þannig segir sagan, að í stað asnataðsins, sem mjög var notað til lækninga á Suðurlöndum, liafi hér eins og víðar á Norðuriöndum verið notaður hvítur Íyjundasaur. Var það lækningalýf lengi í liáveg- um haft og þótti gefast allvel við hinum margvíslegustu manna- meinum. Um að mikið hafi verið brúkað af þessu góðgæti ber gamli vísuparturinn vitni: “apótekið íslenzka eilífur hundsrassinn.” II. Um alla sjúkrahjúkrun íslenzka fyr á öldum er hægt að vera stutt- orður. Æfðar hjúkrunarkonur og verulegir spítalar þekkjast ekki fyr en á síðasta mannsaldri. Af liálfu hins opinbera voru að vísu settir á stofn hinir svonefndu lioldsveikraspitalar á 17. öld, en þeir gátu naumast borið það nafn með réttu. Híbýlin voru venju- leg'a bæir eins og þá tíðkuðust og' hjúkrunin engu betri, nema ef til vill lakari, en sú er sjúklingarnir liöfðu átt við að búa á heimilum sínum. Samkvæmt instrúx þeim, sem gefinn var um þessar stofn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.