Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 59
SJÚKRAHJÚKRUN OG LÆKNING FORFEÐRA VORRA.
25
anir, virðist Mrðing sjúklinganna
liafa verið mjög bágborin og í
ranninni voru þetta að eins ein-
angrunarstaðir, þar sem sjúkling-
unum var ætlað að deyja öSrum aS
meinlitlu. Það var þó eitt ákvæS-
iS í nefndum instrúx eða reglu-
gjörS, að strompur skyldi vera á
baSstofunni svo að “reykur sá og
suddi, sem stíg-ur upp frá sjúkling-
unum geti leitað þar út um”, en
það er þó tekið fram, að það sé
gjört, ekki vegna sjúklinganna
sjálfra, heldur vegna þeirra, sem
þjónuðu þeim, svo aS þeim vrði
síSur flökurt.
MeSal kaþólskra í öSrum lönd-
um liöfSu frá fornu fari bæði ýms-
ar nunnureglur og t. d. Jóhannes-
arriddarar haft sjúkrahjúkrun
með höndum. Þó sú hjúkrun væri
sinnar tíSar barn og væri oft að-
gerðalítil og aSallega bænaþjón-
usta, þá var hún sannarlega betri
en engin og sumar nunnur máttu
oft kallast hreinir líknarengiar.
Það kann aS vera, aS hér á landi
liafi sumir munkar og nunnur
gengiS vel fram í að hlynna að
sjúklingutm, en um það hefi eg ekki
séð neitt í ritum frá þeim tíma.
Munkar vorir voru iSnir a'S rita
og þeim eig-um viS alls konar
sagnafróSleik aS þakka. En þeir
rituSu lítiS um sjálfa sig. Þeir
létu einu sinni ekki nafns síns get-
iS sem liöfunda ritverka sinna, og
er þaS meiri hæverska, en nú tíSk-
ast. Þess vegna vituan viS alt of
lítiS um marga ágætismenn, og
klaustursaga vor er hulin mestu
þoku.
Þegar SvartidauSi gekk og
Plágan síSari, er þess getiS um
nunnurnar í Kirkjubæ á SíSu, aS
þær urSu sjálfar aS mjólka búfén-
aSinn og fórst óhönduglega, því
þær voru lítt vanar því starfi. En
ekki er getið um, aS þær hafi
stundaS sjúka. HvaS gerðu þá
blessaðar nunnurnar? hfanni ligg-
ur næst aS halda, aS allur tíminn
hafi gengiS til bænaiSkana eSa aS
þær hafi vfirleitt hagaS sér líkt og
“ein kvinna í Lisbóns stórum
stad”, sem Gröndal kveSur um:
stilt var með geðið afmarkad
í froomum fíjtons anda
Lofaðe Drottenn dag og kvöld
og dimma noott meS fijn áhöld
og söngva ssett nam vanda.
Þó skal eg ekki fullyrSa um þetta,
því vera kann, aS eitthvaS finnist
meira um nunnur vorar skráS; en
í sögvi Klaustranna á íslandi eftir
Janus prófast Jónsson, !er ekkert
aS finna þessu aSlútandi (Tímarit
Bókmentafélagsins 1887). Hús-
mæSur og vinnukonur liafa því aS
fornu fari og fram til þessa veriS
næstum eina hjúkrunarliSiS hér á
landi o g hjúkraS sjúklingum
heima fyrir eftir beztu föngum.
Kvenskörungar, eins og Hall-
dói’a kona Yígaglúms, lögSu fram
liSsinni sitt þegai mest á reiS á
vígvöllunum fyrrum. Ef til vill
hefir þá stundum hér, líkt og í
Noregi, myndast vísir til her-
manna spítala, sbr. frásöguna í
PóstbræSrasögu um skemmuna á
StiklastöSum, þar sem særSum
mönnum var hjúkraS. Kona var
þar, sem veitti mönnum læknis-
hjálp. Hún velgdi vatn í katli,
“til aS fægja sárin”, og ÞormóSi