Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 64
30 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. muli lyfjum valdiS versnun ýmsra sjúkdóma, og‘ sama var að segja um margar blóðtökurnar, som viðhafðar voru í tíma og ótíma af litlu viti. Meðan fátt var um lækna í land- inu, var eðlilegt, að ýmsir greind- ir alþýðumenn, sem fundu köllun lijá sér til þess, reyndu að hjálpa. Skottulæknar voru ])eir kallaðir þegar hingað voru konmir embætt- islæknar, sem ömuðust við að ])eir fúskuðu sér í handverkinu. En skottulæknarnir áttu oft betra skil- ið en að þeir væru uppnefndir og gert gis að þeim, í öllu falli lá hinum lærðu starfsbræðrum þeirra nær að leiðbeina þeim og miðla þeim eitthvað af sínum vísdómi. Margir höfðu að vísu farið lengra í lækningum sínum, en góðu liófi gegndi t. d. sumir blóðtökumenn- irnir. Var ])ar vandratað meðal- hóf, því fólkinu reið á hjálpinni og gekk ríkt eftir og þeir voru nú einu sinni komnir út á þessa braut að lækna og liðsinna. Þeir höfðu engin ábyggileg rit önnur en gömlu skruddurnar, þeir trúðu þeim hver upp á sína vísu og að öðru leyti á sjálfa sig og sína hepni. Margir þeirra voru löngu búnir að sjá, að gömlu kreddurnar og blóðtök- urnar voru fánýtar, en betur þektu þeir ekki. Homoeopatían kom þá eins og kölluð. Það var einföld fræðigrein; dugði venju- lega til að byrja með að þekkja fá- ein lyf og nota þau á víxl við flest- um kvillum. Seinna var ætíð liægt að taka upp fleiri. Keglurnar voru afar einfaldar, 1—2 dropar í svk- urmola og svo einhver varúð í mat- aræði, rúmlega eða hvíld frá vinnu eftir því sem á stóð. Þetta var eitt-hvað óbrotnara, fyrirhafnar- minna og áhættuminna en að fylgja hinunt margbrotnu reglum gömlu kerlingabókanna eða tappa marga pela af dýru blóði úr sjúk- lingunum. Þegar við lesum ráðlegging- ar, sem gefnar eru við hinum og þessum sjúkdómum í 16. og 17. aldar lækningabókunum, furðar okkur á tvennu. Fyrst því, livern- ig í ósköpunum að nokkrum gat dottið í hug önnur eins endemis vitleysa og þar er að finna á hverri blaðsíðu. Manni finst liöf- undurinn annað livort hafi lilotið að vera viti sínu fjær eða liafi verið að gera að ganmi sínu og það þó á leiðinlegan hátt. Og í öðru lagi furðar okkur á, að nokkur skyldi fást til að hlýta öðrum eins ráðum. En það er satt, sjúklingar eru sjúklingar og venjulega hlýðnir hverju sem einvaldinn skipar og ekki spurt um próf og þekkingu, þegar mörgum lærðum er ekki til að dreifa. Flettum snöggvast upp í Praxis medica, sem Jón sýslumaður Magnússon samdi og- prentuð var 1725. En það lækningarit var einna útbreiddast allra, alt fram um miðja 19. öld og sóttu skottu- læknar fróðleik sinn þaðan einna mest. Fáein dæmí nægja : Hundsgall er gott viö augnveiki Tóulungu við brjóstveiki Ilundasaur í víni viö niöurgangi. Bjarnargall vindþurkaö og muliö tekiö í nefiö viö flogaveiki. Blautt sauöataö í bakstur viö brjóst- meini.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.