Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 75
Erfðaféð,
Eftir J. Magiiús Bjamason.
Mig liafSi lengi langað til, aS
koma til Hónólúlú í Hawaiieyjum.
Og loksins fékk eg þá ósk mína
uppfylta, því aS seint í febrúar-
mánuSi 1911, var eg fluttur veik-
ur þar á land, og lá eg þar á sjúk-
rahúsi rúmar þrjár vikur. í fyrst-
unni hafSi eg ætlaS alla leiS til Pa-
gó-Pagó í Tútúila-ey (í Samó-eyj-
um) meS gufuskipinu Equator,
sem flutti þangaS vörur frá San
Prancisco; en sökum þess, aS eg
veiktist þunglega nokkuS eftir aS
skipiS var lagt af staS frá Ame-
ríku, þá fór eg aldrei lengra vest-
ur á KyrrahafiS, en til Hónólúlú.
Eftir aS eg var kominn úr
sjúkrahúsinu, dvaldi eg enn næst-
urn tvo mánuSi í Hónólúlú, og var
til húsa lijá ungum prestslijónum,
sem komiS höfSu frá Portland í
Oregon fyrir rúmu ári. LeiS mér
mjög vel þann tíma, sem eg dvaldi
í húsi prestshjónanna, og gekk eg
daglega út í hinn fagra skemti-
garS borgarinnar, sem nefndur
var Kapíólaní. — ÞaS er margt til
í Hónólúlú, sem hæg-t er aS skemta
sér viS, því aS bærinn hefir á sér
stórborgarsniS; þar eru leikhús,
bókasöfn, forngripasafn, lystgarS-
ar, strætisvagnar, raflýsing og öll
nýjustu menningar-tæki. Og- þar aS
auki er í Hónólúlú frá náttúrunn-
ar liendi svo fagurt útsýni, aS ó-
víSa er annaS eins. Borgin stend-
ur viS liina undurfögru Óahú-vík
á liinni frjósömu Óahú-ey í hinum
eldgígaríku Hawaii-eyjum.
ÞaS var einn dag, nokkru eftir
aS eg var farinn úr sjúkraliúsinu,
aS eg kom inn á eina skrifstofu
gufuskipafélagsins, til þess, afö
sækja tösku, sem mér hafSi veriS
send frá San Francisco. En um
leiS og eg tók viS töskunni, varS
eg aS skrifa nafn mitt undir mót-
tökuvottoi'S í bók, sem einn af þjón-
um félagsins rétti mér. — Þjón-
inn las nafniS strax, og eg var bú-
inn aS skrifa þaS, virti mig svo
fyrir sér fáein augnablik og sagSi:
‘ ‘ Þú munt vera af íslenzku bergi
brotinn. ESa er ekki svo?”
‘‘Eg er Islendingur í liúS og
hár,” svaraSi eg og' horfSi undr-
andi á manninn. ‘‘Og ef til vill
ert þú líka íslenzkur?”
‘‘AS vissu leyti, ” sagSi hann.
‘‘HvaS heitirSu?”
‘ ‘ Es'kford, ’ ’ sagSi hann.
“Ertu fæddur á Islandi?”
spurSi eg.
Hann ætlaSi aS svara þessari
spurningu minni, en rétt í því var
kallaS á liann aS utan.
“ FyrirgefSu, ” sagSi hann, og
leit til mín sem snöggvast um leiS
og hann gekk út, ‘ ‘ eg skal tala viS
þig um þetta síSar. ”
Eg beiS þarna dálitla stund í
þeirri von, aS hann kæmi undir
eins aftur, en mér var brátt sagt,
aS liann mundi ekki koma aftur inn