Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 84
50 TIMARIT bJÓDR/EKNISFÉLAGS ISLENDINGA. Eg þagði um stund og liorfði á tær og ristar sjálfs mín. Það var svo auðvelt, þau heimatökin hæg. “Það má þó segja, að gömlu mennirnir sumir líta í kring um sig, ’ ’ mælti eg þá. . ‘ ‘ Og fróðlegt er að spyrja þann, sem farið hefir um langan veg æfidægranna, þó að hann sé livorki goðborinn, né konungsættar, og ekki jafnoki þeirra goðbornu. ’ ’ “Já, ojá, að vísu, ef sá, sem spyr, er lítilþægur; alt er undir því komið og á því veltur, að þakk- samlega sé þegið. Þá geta roð og rifgarðar orðið að mat og sýran að munngáti.” Nn rétti liann hönd sína eftir prjónum, dró lausaprjóninn úr fit og hnikli og tók lykkjuna. Þá sagði eg: “Þú kant lykkju- takið, gamli maðurinn. ” “Ojá, það á svo að lieita, eg er að grípa í þetta og dunda við það mér til dægrastyttingar, eina og eina umferð, meðan sandkornin stanglast niður úr tímaglasinu. En heldur gerast nú fingurnir stirðir og gómarnir dofnir og seinvirk höndin, og lítið lag held eg nú sé á þessu venki, ef vand- fýsni fjallaði um. Og þó er ekki víst, að verra sé að ganga í þess- um plöggum, sem eg prjóna, en sokkaplöggunum, sem nú eru keypt í búðunum og eru eins og kongulóarvefur á að sjá og reyna; spyrjum nú ekki að því híalíni dé- skotans. — En eftir á að liyggja! Þú munt vera þur í fæturna?” Eg sagði það sem satt var, að eg væri rakur og betra myndi að skifta um. Stóð eg þá á fætur í þeim erindum, að vitja um hafur- task mitt, sem eg átti frammi í bæjardyrum. Þegar eg kom aftur, spurði Framar mig eftir veðrinu. Svarið lá laust fyrir, því veðrið var því- líkt sem verið hafði, þegar eg kom: lognmolla og svartamyrkur, svo þykt, að hnífurinn gekk ekki i þann vegg. “Nú væri ekki gott né gaman, að vera á ferð,” sagði eg. Öldungurinn tók játandi undir það. “En hvernig er sjávarliljóð- ið; er það drynjandi eða hvín- andi!” Eg hélt það væri hvæsandi frem- ur en drynjandi. “Á, það er svo,” svaraði hann; “það er víst reiðihljómur í öld- unni; þeirri gömlu verður skap- fátt, þegar henni finst vera ‘rekið’ eftir sér undir háttatímann, og þarf reyndar ekki háttatíma til þess. Henni getur runnið í skap á miðjum degi. Svo var það til dæmis, þegar fjárskaðahríðina gerði árið— látum okkur nú sjá: það var víst veturinn, þegar Vatnajökull gaus á Þorranum.” “Þaut þá í snepilinn á Norðra gamla! ’ ’ “Ójá, það þótti okkur hérna og- þó víðar, og það var nú ekki að þykja, það var. Eg man eftir sjávarhljóðinu þann morgun, því hvikan var lítil hérna í Yíkinni. En einhver hornablástur mun hafa verið byrjaður úti í fjarskanum. Og eftir því tók eg, að áhlaðand- inn virtist vera tíður við stakk- ana, gusurnar eins og í ólmanda- ham, drungi í lofti og eins og nokkurs konar lielfró í slínaðri ginu, sem lá vfir klakkabakka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.