Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 87
OT VID FLÆÐARMÁLIÐ. 53 fjör.” Þannig- g-ambraði bann og gældi við “litlu sína”. “Já, liús- bóndinn má sjá aftan undir Lárus Lárusson, þegar þessi er tæmd; bann Lárus skal ekki fara á val- hoppi upp í ásana, hann skal fara á góðgangi, liann skal skeiða upp ásana.” -—■ Líklega hefir kaffið verið sjóðandi, því að seint lækk- aði í skálarkrílinu. Mér fanst sú lækkun eins og fjara væri á ferð- inni eða útfall, þegar beðið er við forvaða á aftni dags. En loksins sá í botninn. Seinast hvolfdi karl- inn skálinni svo að segja á munn sér, hallaði höfðinu aftur á bak, svo að andlitið vissi upp og loks- ins brá hann efrivararskegginu í munn sér og saug kampinn. Svo rétti hann eldabusku skálina og lét fylg.ja “guðsást og guðlaun”; leit um leið í pottinn og mælti: “Þetta er ljómandi afrás, en það blessað flot. Á því hefði eg sopið, ef sú litla mín væri ekki á undan gengin svo rausnarlega, en í kvöld sýp eg á flotinu.” Og nú lallaði hann út og leit í allar áttir og upp í molluloftið lengst. Þá segir hann: ‘ ‘ Og ekki liggur nú lífið á, það snuddar í holtin og liann lafir uppi í dag, lafir uppi þó að hann hangi niðri með ólund- ina. ” Svo lötraði Lalli í áttina til kindanna, á engum öðrum gangi en sínum vanalega seina gangi. ’ ’ Þá skaut eg fram í: “Hann hefir verið ratvís eins og hestur.” “Já, á þessum stöðvum, það var hann. Annarsstaðar reyndi lítið á ratvísi hans, var ekki liafður í sendiferðum, ekki til þess fall- inn.” “Og þú liefir látið hann einan um fjárgeymsluna æfinlega!” spurði eg. “Svona liér um bil. Þú heyrir nú framhaldið, svona með hægð- inni, vona eg. Nú geng eg inn í baðstofu og tek Árbækurnar, og opna. Eg leit í bók á hverjum degi eitthváð, þegar gestalaust var og ekkert sérlegt um að vera. Nú kem eg niður á frásögn um fjárskaða-hríð, þar sem svo seg- ir: “Skall á stórhríð um miðjan dag með ofsaveðri, frosti og fann- komu, og urðu fjárskaðar víða; liafði verið kyrt fyrri hluta dags og ekki auðráÖin gáta liversu skip- ast mundi veðrið. Láu sauðamenn líti sumir og kól þá til örkumla; en sumir náðu beitarhúsum við ill- an leik og höfðust við í þeim um nóttina . Héldu svo lífi.” Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, brá þannig við, skelti saman bókinni og leit út í glugg ann þannig, að eg rak ennið í liél- aða rúðuna. Þá kom mér í hug draumur, sem mig dreymdi næst- liðna nótt, og var á þá leið, að eg þóttist. sjá framliðinn föður minn. en mig dreymir hann sjaldan, og þá er ilt í vændum, er hann birtist mér. Nú strauk liann hvítt skegg- ið, en skeggið var ekki svo á litinn, né varð hæruhvítt. Alt í einu rek- ur hann skeggið framan í mig og kendi eg kuldann af og þótti mér sem það væri hélustrokið. Við það vaknaði eg og var draumurinn ekki lengri. Nú skildi eg, eða þótt- ist skilja ástæðuna til óróans, sem í mér var þenna dag, að óveður vofði yfir. Því er svo liáttað stundum, að hangir oss hjör yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.