Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 88
54
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA.
höfuÖsvörðum, þó hann sé ósýni-
legur. ’ ’
. “ 0g nú eltir þú Lalla, ef eg get
rétt til,” sagÖi eg viS öldunginn.
“Jú, þaÖ er rétt til getiÖ; eg
steyptu liettunni á liöfuS mér,
greip vetlinga mína, fór í hríÖar-
úlpu og alt aS tarna. Hljóp fyrir
hestana og liýsti þá. ÞaS skifti
engum togum, nú var komin mok-
andi hríS, en kyrt aS kalla; þó and-
aSi ofan af landinu. Eg liljóp nú
í slóS Lalla og sá til hennar, þó
mollan reyndi aS moka liana í kaf.
Öslétt var undir fæti og flutti eg
kerlingar á þúfunum í fuminu sem
á mér var. ÞaS stóSst á endum,
aS þegar eg misti af slóSinni, sá
eg rofa í féS og f jármanninn. ÞaS
stóÖ á heit og krafsaSi í óSa önn.
Ekki þorSi eg aS fara flatt aS
fénu, vissi aS Lalli þoldi þaS ekki,
formálalaust, aS fé væri stygt á
beit, sem hcmn átti yfir aS ráSa.
Eg gekk því til lians og kastaSi á
hann kveSju. Þú hefSir átt aS sjá
furÖusvipinn á því andliti. Hann
vissi hvaSa erindi eg mundi eiga,
þaS las eg út úr svipnum. Hann
hugsaSi sem svo: Húsbóndinn kom-
inn; hvaS er liann aS skifta sér af
mínu verki. Jú, vantreystir mér
til aS sjá um blessaSar skepnurn-
ar. Eg vissi, aS hann mundi sýna
mér þverúS, en eitthvaS varS eg
að segja. Og þaS gerSi eg: “ Já,
nú er hann ljótur, Lárus minn, og
eftir litla stund verSur hann
hrostin á svo um munar. ”
“Brostinn á, ekki nema þaS
þó,” át hann eftir mér; “ekki í
bráSina, ekki brestur hann á fyrir
náttmálina, eSa svona fyrri en
mitt á milli milSaftans og nátt-
mála; ekki fyrri; hann lafir
svona. ’ ’
HeyrirSu ekki sönginn í sjósa,
Lalli?” sagSi eg þá. “Þar er á-
varpiS greinilegt. ’ ’
Lárus leit út í buskann og
mælti: “ÞaS er nú ekld ný bóla,
aS í þeim skjánum þýtur; ekki ný
bóla; ekki spyr eg aS þeirri þver-
rifunni.”
“Þá hefir þú lióaS á féS,” sagði
eg; “ekki beSiS boSanna lengur. ”
“Já, svona meS brögSum; eg
segi viS karlinn: “Þegar sjórinn
gólar sisvona og blístrar, þá veit
þaS á háska byl.” Og eg lét sem
eg hermdi eftir sjónum, en gerSi
þaS þannig, aS eg í raun og véru
hóaÖi. Þá lirökk féS saman og for-
ustusauSurinn leit á heimleiÖ. Eg
liafSi ekki lengri formála viS Lalla
og herti nú á fénu. HríSin var
orSin blælygn og snjóburSurinn
mokstur. SjávarhljóSiS var tröll-
aukiS, og mér fanst frosin jörSin
skjálfa, þar sem eg stóS. Forustu-
sauSurinn sperti sig, viSraSi nas-
irnar og hvimaSi eins og hann
væri aS þefa af logndrífunni. —
Þá kom renningsgusa á liópinn,
ekki þó af hafinu, heldur svo sem
mitt á milli þeirrar vindstöSu, sem
veriS hafSi, og hafrænu. Þá vissi
Fori livaS um var aS vera, hann
tók strykiS og hópurinn spann sig
á eftir honum. Þetta var undan-
fari stormsins. Önnur gusa kom
úr öfugri átt. Svo datt hún í dúna-
logn. Eitt andartak stóS hríSin á
öndinni. Þá skall brotsjór stór-
hríÖarinnar yfir ásana og landiS,
svo aS mér svelgdist á, þegar þessi
tröllkona tók fyrir vit mín. Fjár-
hópurinn hvarf á einu augnabliki