Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 99
TVENN SAMBÖND. 65 aðdáun á því, sem hér var fyrir. Að vísu var þá strax til þjóð- rækni. Eg á ekki við það, að ó- sjálfráðu þjóðemiseinkennin liafi verið óafmáanleg, lieldur það, að það liafi verið til veruleg sannfær- ing hjá mörgum um, að við ættum ekki að kasta okkur umsvifalaust inn í það líf, sem hér var fyrir, svo að við gleymdum því hverjir og livaðan við værum. Þess vegna var stofnaður íslenzkur félags- skapur, þess vegn reyndu rnenn að halda Islendingum saman. Hver veit hvað hefði orðið, ef eng- inn félagsskapur hefði verið stofn- aður með Islendingum á fyrstu árunum hér. Það er alls ekki ó- liugsanlegt, að við liefðum smám saman liorfið inn í liinn enskumæl- andi liluta þjóðarinnar og að við hefðum, í samræmi við aðstöðu okkar þá, gert okkur ánægða með að fylla hóp hinna fáfróðustu og lítilsigldustu í landinu. Að vísu hefði okkur verið ómögulegt að hreyta því, sem okkur var í blóð runnið, en við hefðum getað glejunt því og komist í ömurlegt umskiftingsástand vegna þess, að við hefðum heldur ekki til lilítar getað sameinast hérlendri þjóð á þeim tíma, sem við enn liöfum dvalið hér. Það, sem við liefðum tapað, og sem áreiðanlega liefir verið okkur til ómetanlegs gagns í lífsbaráttunni hér, er meðvitund- in um að íslendingurinn megi ekki verða eftirbátur annara. Hver getur neitað því, að sá metnaður hafi knúið okkur áfram til að tak- ast á hendur sumt það, sem við með réttu stærum okkur af ? Sem betur fór, var byrjað á því strax, að varðveita þjóðerni okk- ar, og þökk sé þeim mönnum og konum, sem gerðu það. En livað er um áframhaldið ? Það væri fjarstæða mesta, að halda fram, að við ættum á nokk- urn hátt að taka upp á því, að ein- angra okkur og hafa sem allra minst afskifti að við getum af öðru fólki, eitthvað í líkingu við það, sem sumir þjóðflokkar hér í landi liafa gert, með fram af trú- arbragðalegum ástaöðum. Það er til skynsamlegur meðalvegur, sem á vel við aðstöðu okkar, eins og hún er nú. Hagir okkar liafa breyzt mjög síðan á fyrstu árum okkar hér; okkur hefir á allan liátt vaxið fiskur um hrygg. Yfirleitt má segja, að við mætum alstaðar vel- vild og virðingu hinna enskumæl- andi samborgara okkar; Það eru undantekningar, ef nú er litið nið- ur á Íslendinga hér, og alls ekki af þeim, sem eru sanngjarnir og réttsýnir í garð útlendra þjóð- flokka. Þetta gerir okkur mögu- legt að taka þátt í öllum sameigin- 'legum málum, alt neðan frá sveita- og bæja-málum upp til landsmál- anna í víðtækasta skilningi. Við liöfum sjálfsagt ekki alveg eins greiðan aðgang að opinberum störfum og enskir samborgarar okkar, en samt miklu greiðari en flestir, ef ekki allir samborgarar, sem af útlendu bergi eru brotnir. Það er okkur sjálfum til gagns, áð við notum þessa mög’uleika sem bezt. Einkum ætti okkur að vera umliugað um að taka skvnsamleg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.