Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 101
TVENN SAMBÖND. 67 spyrja. Nei, vitanlega verður ekki komið í veg fyrir þær, og eng- inn mun láta sér detta slíkt í liug. Giftingar fólks af mismunandi þjóðflokkum ern algengar hér í landi. En vegna þess að þær eru vandkvæðmn bundnar, verður, ef vel á að fara, að nota hina mestu varúð. Það er náttiírlega verk foreldra, að láta sig þetta ein- hverju skifta. Hefðu íslenzkir foreldrar hér verið varkárari í þessu efni, þá hefðu slíkar gift- ingar orðið færri og farið betur. Þetta grípur inn í heimilislíf og uppeldismál, og mætti margt um það segja, og ekki alt okkur íslend- ingum til liróss, ef út í þá sálma væri farið. Iiin samblöndunin í máli og siðum, er ekki eins erfið viðfangs, en auðvitað verður aldrei komið í veg fyrir hana algerlega. Það er ómótmælanlegur sannleikur, sem engum dylst, að enskt mál verðum við allir að kunna. Án þess er engin von urn framför, ekki einu sinni möguleika til að lifa, nema menn vildu sætta sig- við allra lé- iegustu atvinnu. Enskt mál verð- um við að kunna eins vel og ann- að fólk, sem við verðum að keppa við. Mentunarmöguleikana verð- um við að nota, sem bezt við get- um, því hér í landi, sem annars- staðar, er það algild regla, að því meiri sem mentunin er, því fleiri möguleikarnir að fá atvinnu; hvað þá að verða nýtur meðlimur þjóð- félagsins. En þetta er alls ekki hið sama og að nota ensku ein- göngu og leggja niður íslenzkt mál. Þeir menn, sem halda því fram, að almenningur geti ekki luinnað nema eitt mál, þekkja víst mjög lítið til tungumála. Því meira sem menn læra, því auðveld- ara áframhaldandi nárn. Þetta á við tungumál sem annað, og það gildir um alt fólk með heil- brigðri skynsemi. Að vísu er það satt, að flest fólk leggur það ekki á sig, að læra útlent mál, sé það ekki nauðbeygt til þess. En hér er ekki um útlent mál að ræða; hér er um tvö mál að ::æða, sem verða lærð með lítilli fyrirhöfn, eins og við höfum öll lært okkar fyrsta mál. Islenzka í heimahúsum, enska í skólunum fyrir börnin. Þetta er úrlausnin í þessu vandamáli, og hún er ekki ofurefli neinna ís- lenzkra foreldra, sem ekki brestur viljann. Það, hversu margt af ungu fólki hér, sem á íslenzka foreldra, talar því nær eingöngu ensku, kemur til af því, að þeirn hefir ekki verið kent liitt málið, og þaðan af síður verið innrætt ræktarþel til þess, sem íslenzkt er. Þessu fólki hefir verið kend enska, tvö hundruð daga á ári, frá sex til fjórtán ára aldurs, og sumum lengur, en ís- lenzku kenslan, sem það hefir not- ið, liefir all-oftast verið mesta kák; ofurlítil tilsögn í sunnudags- skólurn og ef til vill einhver við- leitni heima. Mundi þessu fólki ganga vel að tala ensku, ef hún hefði verið kend því eins og ís- lenzkan? Eg held varla. Ung- lingar hafa engan ýmugust á ís- lenzku, nema foreldrar þeirra hafi hann. En það má ekki búast við, að þeir geti talað vel mál, sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.