Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 102
68 TIMARIT hK VRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. liafa í rauninni aldrei lært, eSa geti notað þa'S á nokkurn liátt. En livers vegna kafa ekki unglingar lært málið tilsagnarlaust ,af því að heyra það talað lieima'? Þeir hafa einu sinni ekki heyrt það talaÖ rétt og óbjagað heima. Fjöldi eldra fólks talar ekki ís- lenzku eins vel og það kann hana og sízt af öllu við börn og ung- linga. Yanalega aðferðin er sú, að lofa þeim að tala ensku lieima og svara þeim á einhverjum ís- lenzkublendingi. Iivernig er mögu- legt að búast við góðum árangri með þess konar liirðuleysi. Siðir og venjur okkar liljóta að vera að mestu leyti eins og siðir og venjur annars fólks hér. Þó er sumt í ýmsum siðvenjum okkar, sem sérstaklega minnir á Island, sem gjarnan má haldast, og ekki missum við mikils þó að við látum sumt, sem er siðvenjur annars fólks hér, liggja á milli liluta. Yf- irleitt er þetta ekki mikilsvert at- riði. Yið getur þar hvorki ein- angrað okkur né lagt niður alt, sem er sérkennilegt. Hjá því getur ekki farið, að við eignumst með tímanum sameigin- lega þjóðernis meðvitund með öðru fólki hér í landi, meðvitund um kanadiskt þjóðerni. Eg fæ ekki séð, hvernig nokkur maður getur álitið annað, en að það sé sjálf- sagt. Því fólki, sem fæðist og elur allan aldur sinn hér, væri undar- lega farið, ef þaÖ hefði ekki þess konar meÖvitund. En þarf hún að útrýma úr liug’um olckar ræktar- semi til Islands ? ISiei. Það verð- ur aldrei of vel brýnt fyrir okkur, að ræktarþel til Islands felur ekki í sér neitt hollustuleysi til Kan- ada; og ást til Kanada, þarf sann- arlega ekki að fela í sér óvild til íslands. Þetta er svo auðsætt, að engum æitti að sýnast neitt :annaS. Sameiginleg meðvitund allra, sem hér búa, um að Kanada sé þeirra land, er ekki að eins æskileg, hún er sjálfsögð. En liver getur heimt- að, að afkomendur Skota gleymi Skotlandi og afkomendur Islend- inga Islandi? Engir nema þeir allra þröngsýnustu kref jast’ þess. Þess konar samblöndun, er í rauninni engin samblöndun, held- ur samvinna og samhugur. Henn- ar vegna glötum við ekki íslenzku þjóðerni, ef okkur tekst að varð- veita minninguna og málið.' Sam- band okkar við þjóð þessa lands ætti að vera þannig, að við værum sem lieild innan stærri heildar. Það sem okkur sameinaSi, væri meÖvitundin um skyldleika, bæði andlegan og ætternislegan, í sér- stökum skilningi og öðru vísi, en samband okkar við þjóðarheild- ina. En er nú þetta þannig í raun og veru ? Gerum við okkur grein fyrir afstöðu okkar hér? Margir virðast gera sér grein fyrir þessu sambandi eingöngu eftir því, í hvers konar afstöðu ytri kringum- stæðurnar liafa sett þá. Þeir sem mikil mök liafa við enskumælandi fólk, eru of oft hrifnir af öllu, sem kallað er enskt. Þeir reyna ekki að aðgreina og meta. Aðdáun og eftirstæling er alt of oft lielztu einkenni þeirra. Hjá hinum aft- ur, sem lítil eða engin mök liafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.