Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 103
TVENN SAMBÖND.
69
viS a'Sra en Islendinga, vottar
stundum fyrir hálf-einstrengings-
legri skoSun um íslenzka yfirhurði
í öllu helzt. Þetta hvorttveggja
er aS misskilja sjálfan sig og aSra,
þaS er skortur á þjóSarlegri
sjálfsþekkingu. Því betur sem
viS lærum aS þekkja obkar þjóSar-
eSli, þaS varanlega í því, þaS sem
viS getum lialdiS viS hér, og því
betur sem við lærum aS skilja rétt
hin eSlilegu sambönd okkar út á
viS, því betri Islendingar verSum
viS, og því betri Ivanadamenn.
Um fram alt þurfum viS aS taka
ákveSna afstöSu meS sjálfum okic-
ur. Því ber ekki aS neita, aS viS
verSum aS líta í tvær áttir; en þaS
verSa allir aS gera, ;sem fluzt hafa
í annað land og tekiS sér þar ból-
festu. ViS erum eins og tréS, sem
dregur næringu úr jörSinni meS
rótaröngum sínurn og nauSsynleg
efni úr loftinu meS blöSunum.
Þetta er eSli trésins, og viS menn-
irnir erum líka náttúrlegum lög-
um háSir.
Bæn sóldýrkandans.
Eftir porsteln p. porsteinsson.
Himins og jarSar heilög drotning, Sól!
Ást þín í geislans líki á lífiS andar.
Ljós þitt í heljarmyrkri kaldrar strandar
reisir frá dauSum duft á veldisstól.
Orka þín bláu björgin sundur mól.
Gróandans ríkiS græna skópst úr sandi;
geislasál þín varS manns og dýra andi
tengdur sem ófætt barniS móður bandi.
BlessaSa upphaf, jarSlífs dýrS og skjól!
Ljóshafsins vorskaut, sælt er sumar ól.
Lát mér ei dimmu heims ogheljar granda;
hyl þig ei bak viS ský né fjöllin stranda.
Sign mig og skír í laugum himins landa;
lyftu mér upp þá síðast dreg eg anda.
Heilaga móSir, himins drotning, Sól!