Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 107
“FISKUR í ALLA MATA:
73
Þegar síðustu tónarnir af eft-
irspili miðdagsverðar sónötunnar
—diskaglnmrið—höfðu liorfið út
í geiminn, geklc frú Steinnes inn
í svefnhús sitt, settist á rúmið,
varpaði mæðilega öndinni og
mælti við dóttur sína—sem sat í
ruggustólnum “og tók það með
ró” “Það er eins og bylur detti
af húsi, þegar allur skarinn fer.
Hamingjan veit, eg verð svo feg-
in í hvert skifti, sem máltíð er um
garð gengin, að eg segi við sjálfa
mig: ‘Gruði sé lof þangað til
næst’. Eg lield eg verði að taka
af mér skóna og leggjast út af
augnablik. ’ ’
“Já, elsku mamma, gerðu það,”
sagði Grerða, um leið og hún
setti höndurnar undir hnakkann,
spyrnti í gólfið og lét stólinn
spretta úr spori. “Þú lclárar þig
á því að hafa svona marga —
svona marga matmenn, eins og
Eysteinn kemst að orði.”
“Það var lionum líkt, að segja
það! Nærgætnari mann er ekki
hægt að hugsa sér. Hún er ekki
lánlaus, stúlkan, sem hann tekur
að sér. Hann er alveg framúr-
slca------”
“Heyrðu, mannna!” greip
Grerða fram í; hvenær ætlar þú
að láta verða af því, að skreppa
vestur? Þú ættir að gera það, á
meðan skipin ganga til New York.
’að er elcki víst, hve lengi það
verður. Það er svo miklu ódýr-
ara. Þú sannarlega þyrftir að
lyfta þér upp. ’ ’
Stefanía hristi höfuðið. “Eg
_ "fi elcki nóg enn þá fyrir ferð-
inni o g minnisvarðanum, og
hvernig ætti eg að komast a'ð
heiman, liverjum ætti eg að trúa
fyrir húsinu og öllu hér; hver
lieldur þú að vildi taka það að
sér, nema með einhverjum afar-
kostum ? ’ ’
‘ ‘ Eg, ’ sagði Grerða og teygði
úr sér.
“Þú! Ertu alveg frá þér!
IJeldurðu að eg fari að láta þig
standa í öðru eins stímabraki ?
Heyrðu! kom elcki einhver inn í
stofuna? Vittu!”
Gierða spratt á fætur, opnaði
hurðina, og stóð augliti til aug-
litis við Eystein útgerðarmann
Ásnmndsson. Það kom dálítið
fát á hann, þegar hann sá að
Stefanía lá út af, og byrjaði að
biðja afsökunar; en frúin fleygði
út línu, tilkynti að hún væri að
eins dálítið þreytt, og beiddi
hann um að tylla sér. Gierða
roðnaði, tók rauðan silkikjól, sem
hékk á herðatré fyrir ofan sauma-
vélina, og fór í óða önn að draga
úr þræðingar. Hún virtist upp á
síðkastið þurfa að keppast við
eitthvað, þegar Eysteinn “lcorn á
milli mata”, eins og hann var
farinn að hafá fyrir sið.
“Þér verðið að fyrirgefa,
hvernig hér lítur út. Yið höfum
verið að grípa í þetta saumarí í
frístundum olckar. ”
“Frístundum! Eg- hélt þér
hefðuð elcki margar frístundir,
frú Steinnes.”
“Það er von þér segið það.
Það er nærri brosiegt, að heyra
mönnnu tala um frístundir! Eg
er viss um, að liver einasta vinnu-
kona mundi snúa á grindina, ætti