Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 112
78 TIMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. mig um alla tilliögun á húsinu, og jafnvel pantað eftir verðskránni húsgögn, sem þú varst að tala um þér þættu svo falleg! Þó liann hefði alclrei nefnt þig á nafn í sam- bandi við húsið, þá hefi eg lesið á milli línanna, það sem fram er komið. Mér þykir allra sárast, að þú skvldir gefa honum svona und- ir fótinn. ” Gerða settist upp—horfði grát- bólgnum augum á móður sína—: “Eg hefi aldrei viljandi gefið hon- um undir fótinn — eg get ekki gert að því, að þú liefir gert það fyrir mína hönd. — Mér hefir aldrei til hugar komið, að hann væri að liugsa um mig. Rauna?- hefi eg ekki kunnað við framkomu hans upp á síðkastið. En mér datt aldrei í hug----” Stefanía tók utan um dóttur sína, lagði grátvott andlit hennar upp að vanga sínum. ‘‘Það er þó vænt eg ekki neinn annar, sem þú ert að hugsa um?” ‘‘Eg—eg veit ekki”. “Ha?” “Eg—eg — “Segðu mér nú eins og er, elsk- an mín. Þú veizt að öll mín hugs- un er og verður um velferð þína. Framtíð þín, er það eina sem mér liggur á hjarta.” “Mamma, þú veizt—” “Segðu mér það, hjartað mitt!” “Eg á svo bágt með að tala um það, það er svo — svo nýtt.” “Nýtt? “Ekki alveg tíu dagar síðan — “En hver er það?” “‘Þú veizt það. ” “Nei, það veit hamingjan! Eg veit ekki hver það getur verið. Það er þó vænti eg ekki — “Nei, mamma, eg get ekki sagt — Ef til vill áður en hann siglir á spítalana”. “Það er þó ekki Sverrir Daníels- son, læknastúdent?” “Hann útskrifaðist fyrir viku síðan, með fvrstu einkun. ” “Drengur á aldur við þig. Barn- ið mitt gott!” “Þrem árum. Verður tuttugu og fjögra í sumar.” ‘ ‘ Hálfbakaður læknaskólastú- stúdent, með rokna klyfjar af skólaskuld á bakinu. Guð sé oss næstur! ’ ’ “Það er ekki eins og við ætlum að gifta okkur strax (en það er nú einmitt sem Sverri langar til, hugs- aði Gerða) en okkur langar til að opinbera, áður en liann fer til Hafnar.” “Ár í Höfn að minsta kosti — eins og sagt er að sukkið sé þar — og fá svo einlivern útkjálka skika þegar lieim er komið — það- an sem engum er aftur kvæmt! Iiefurðu hugsað út í, hvernig hag- ar til með embættisveitingar lækna hér? Það er eins og að draga á tombólu: Getur fengið fimtíu króna lampa; en meiri líkur til að fá gamla reykjapípu, eða götugann flibba. — Kotbóndasveit norður við Sandfjörð, eða eitthvað því um líkt. Guð hjálpi þér, barnið mitt!” “Mamma, mér þykir svo vænt um hann. Eg vildi lieldur fara með honum til Ilornstranda, eða út í Grímsev, heldur en giftast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.