Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 117
“FISKUR í ALLA MATA 83 “ÞaÖ er — er indælt veður í dag.” “ Já.” Þögn. “Gullfoss fær gott veður til — til Hafnar, ef þessi tíð lielzt.” “Það er ástæða til að halda það. ” Alt í einu virtist Gerðu vaxa ás- megin. Hún gekk • einbeittum skrefum í áttina til móður sinnar, tók báðum höndum um axlir henn- ar, og hvíslaði: ‘4 Sverrir fer með Gullfoss. Hann er búinn að kaupa hringana. Elsku mamma! Eg get ekki — get ekki ann„,ð. Reyn lu að ryfja upp fyrir þér tímann, þegar þið pabbi sálugi voruð ung í Minnesota. Spurðu sjálfa þig, hvort þú hefðir snúið við, þó þér hefði leyfst að skygnast inn í framtíðina. Yiltu reyna að gera þér í hugarlund, hverja sálargleði það veitir, að hjálpa öðrum. Manstu hvað hann Jón gamli ná- granni okkar sagði, þegar við kom- ■um að kveðja hann? Blindur og ðjálparvana eins og þú manst: “Ef mér væri unt að fara heim þú veist það Stefanía mín, að gæti viljinn greitt fargjaldið mitt, væri eg löngu farinn — og gæti farið höndum um gróðurlausu holtin og melana heima; mundu grös og jurtir spretta, þar sem fingur mínir hefðu snert. Öll mín ast og þrá til eyjunnar kæru, Wundi streyma eins og gróður- mag-n í gegnum fing-urgóma mína. Eg hvísla þessu að þér, því fólkið ^érna héldi að eg væri gamalær, það heyrði til mín. — Eg veit Þú manst það, mamma. Og þegar Sverrir kemur heim, þá ætlum við að reyna á einhvern hátt, að láta trú Jóns heitins blinda fætast. Því Sverrir hefir lofað að taka að sér Jökulness umdæmið, þegar liann keinur frá Höfn.” Stefanía hafði á meðan á þessu stóð, lialdið hendinni um lykil, sem stóð í skrifborðsskúffunni; nú opnaði liún hana, tók þykkann seðlabunka og nokkra smápeninga, og lagði þá á skrifborðið. “Hérna eru þrjú þúsund tvö hundruð og ellefu krónur, fimtíu og sex aurar, það er alt sem eg á í reiðum þeningum. Það er ekki stór heiman mundur; sér ekki langt í dýrtíðinni; en eg get ekki betur. ’ ’ ‘ ‘ Mannna! Brúðargjöf — heim- anmundur.” Gerða stokkroðnaði. “ Já, þið giftið ykkur, ogþú ferð með honum til Hafnar. Eg hefi aldrei kunnað við þetta opinber- unar business hérna heima.” “Nei! nei! Eg get ekki tekið við því. Það eru peningarnir sem þú hefur verið að draga saman fyrir minnisvarðanum og ferðinni Vestur. Eg tek ekki við því!” “Sérðu, góða mín — Stefanía talaði óvenjulega hægt og stilt; ein- blíndi út um gluggann — þú hefir tekið eftir því í blöðunum, að krónan okkar er að falla í verði. Hvað heldur þú að yrði úr þessum krónum, færi eg að breyta þeim í dali? Eg var að liugsa um það í nótt, hvað heppilegra það væri að bíða með minnisvarðann, þar til lögun kæmist á peningagengið. Svo vil eg endilega vera heima þegar þið komið aftur. Eg reyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.