Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 121
AD LEIKSLOKUM. 87 Ljósin voru slökt, tjaldið leið upp. Var þá sem töfrasprota liefði verið drepið á dyr liðinna alda, og fram fir þögninni og rökkrinu leiddi skáldið og tónsnillingurinn fjarlæga óma og anda á meistara- legan liátt, íklædda lioldi og blóði —lifandi, glæsilegan virkileika. Alt lijálpaðist til að mynda full- komna heild: músíkin fögur og tignarleg, nærri því með helgiblæ, íburður og skraut á búningum og leiksviði og snild í leik og söng. — En sagan, þessi gamla þjóðsaga, var saga mannkynsins niður ald- ifnar, — hatur, öfund, valdagirni, græðgi, —- réttur lítilmagnans fót- um troðinn, — og Lohengrin, hetj- an góða og guðumlíka, er sendur var til að bjarga Elsu og bróður hennar úr klóm Ortrudar og Tel- ramunds, fær að launurn tortrygni og vanþakklæti. Og jafnvel Elsn treystir honum ekki til fulls. — En þurfti hún að lá Elsu svo mjög? — Og nú sá Bergljót ekki lengur franr undan sér skrautbúna söng- sveit, því liugur hennar hvarflaði til baka yfir liðin ár, hvarf til baka t.il kvöldsins, sem hún fyrir tilviljun hafði séð Elvar fyrsta sinni. Það hafði staðið líkt á þá og nú, því á sama leikhúsinu hafði verið söngleikur, er hana langaði til að sjá og heyra. Ætlaði hún sér að kaupa ódýrt sæti að vanda, en er til kom, voru þau öll seld, að eins örfá dýr sæti á neðsta gólfi voru þar á boðstólum, og keypti hfin eitt, heldur en fara heim við svo búið. “G-aman að vera rík og fín eitt kvöld á æfinni,”—liugsaði hún og brosti um leið og hún settist niður. 1 sömu andránni bar þar að aldr- aða konu vel búna, og ungan rnann, sem auðsjáanlega var sonur henn- ar, og var þeim visað til sætis sitt livoru megin við hana. ^ Þau spurðu um, hvort sætisnúmerin væru rétt, og sannfærðust um, að svo var. Bergljót sá, að þeirn lik- aði miður að vera aðskilin, svo liun bauð að skifta sæti og stóð upp um leið, og færði sig. Gamla kon- an var sezt og brosti til hennar góðlátlega í þakklætisskyni. _ En maðurinn sneri sér að henni og sagði í kurteisum róm: “Eg þakka yður kærlega fyrir.” Það var blærinn í röddinni, hljómmikill og hlýr, sem kom henni til að líta upp, og hún gat aldrei gert sér grein fyrir því, hvort það byrjaði þa eða síðar, er þau kyntust rneir, að þessi rödd og augu festust í huga henn- ar og fylgdu henni æ síðan. Berg- ljótu til mikillar undrunar, foru þau að tala sarnan á íslenzku. Konan talaði góða íslenzku, en sonur hennar stirt mál með u - lendum hreim. Þau sýndust hafa það að gamni sín á milli. Svo leið fram á sumarið. Hún hugsaði stundum um, hvaða ts- lendingar þetta væru. Hún var sannfærð um, að hún hafði aldi ei séð þau á íslenzkum mannamótum, og því urðu þau að hálfgerðu æf- intýrafólki í huga hennar. Síðdegis á laugardegi í júlímán- uði í brennandi hita, flúði fólki . borgina í þúsunda tali. Alla þyrsti í að komast norður að svölu Win- nipegvatninu úr hitamollunni, ry k- inu og borgarskröltinu. Þrengs -
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.