Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 121
AD LEIKSLOKUM.
87
Ljósin voru slökt, tjaldið leið
upp. Var þá sem töfrasprota liefði
verið drepið á dyr liðinna alda, og
fram fir þögninni og rökkrinu
leiddi skáldið og tónsnillingurinn
fjarlæga óma og anda á meistara-
legan liátt, íklædda lioldi og blóði
—lifandi, glæsilegan virkileika.
Alt lijálpaðist til að mynda full-
komna heild: músíkin fögur og
tignarleg, nærri því með helgiblæ,
íburður og skraut á búningum og
leiksviði og snild í leik og söng. —
En sagan, þessi gamla þjóðsaga,
var saga mannkynsins niður ald-
ifnar, — hatur, öfund, valdagirni,
græðgi, —- réttur lítilmagnans fót-
um troðinn, — og Lohengrin, hetj-
an góða og guðumlíka, er sendur
var til að bjarga Elsu og bróður
hennar úr klóm Ortrudar og Tel-
ramunds, fær að launurn tortrygni
og vanþakklæti. Og jafnvel Elsn
treystir honum ekki til fulls. — En
þurfti hún að lá Elsu svo mjög? —
Og nú sá Bergljót ekki lengur
franr undan sér skrautbúna söng-
sveit, því liugur hennar hvarflaði
til baka yfir liðin ár, hvarf til
baka t.il kvöldsins, sem hún fyrir
tilviljun hafði séð Elvar fyrsta
sinni. Það hafði staðið líkt á þá
og nú, því á sama leikhúsinu hafði
verið söngleikur, er hana langaði
til að sjá og heyra. Ætlaði hún
sér að kaupa ódýrt sæti að vanda,
en er til kom, voru þau öll seld, að
eins örfá dýr sæti á neðsta gólfi
voru þar á boðstólum, og keypti
hfin eitt, heldur en fara heim við
svo búið.
“G-aman að vera rík og fín eitt
kvöld á æfinni,”—liugsaði hún og
brosti um leið og hún settist niður.
1 sömu andránni bar þar að aldr-
aða konu vel búna, og ungan rnann,
sem auðsjáanlega var sonur henn-
ar, og var þeim visað til sætis sitt
livoru megin við hana. ^ Þau
spurðu um, hvort sætisnúmerin
væru rétt, og sannfærðust um, að
svo var. Bergljót sá, að þeirn lik-
aði miður að vera aðskilin, svo liun
bauð að skifta sæti og stóð upp
um leið, og færði sig. Gamla kon-
an var sezt og brosti til hennar
góðlátlega í þakklætisskyni. _ En
maðurinn sneri sér að henni og
sagði í kurteisum róm: “Eg þakka
yður kærlega fyrir.” Það var
blærinn í röddinni, hljómmikill og
hlýr, sem kom henni til að líta upp,
og hún gat aldrei gert sér grein
fyrir því, hvort það byrjaði þa eða
síðar, er þau kyntust rneir, að þessi
rödd og augu festust í huga henn-
ar og fylgdu henni æ síðan. Berg-
ljótu til mikillar undrunar, foru
þau að tala sarnan á íslenzku.
Konan talaði góða íslenzku, en
sonur hennar stirt mál með u -
lendum hreim. Þau sýndust hafa
það að gamni sín á milli.
Svo leið fram á sumarið. Hún
hugsaði stundum um, hvaða ts-
lendingar þetta væru. Hún var
sannfærð um, að hún hafði aldi ei
séð þau á íslenzkum mannamótum,
og því urðu þau að hálfgerðu æf-
intýrafólki í huga hennar.
Síðdegis á laugardegi í júlímán-
uði í brennandi hita, flúði fólki .
borgina í þúsunda tali. Alla þyrsti
í að komast norður að svölu Win-
nipegvatninu úr hitamollunni, ry k-
inu og borgarskröltinu. Þrengs -