Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 131
Þjóðrœknis-samtök Islendinga í Vestuiheimi. Bftir Rögnvald Pétursson. (Framhald frá fyrra ári). Þess er áður getið, að Islend- ingar er vestur fluttust og stað- næmst höfðu flestir í borginni Milwaukee í Wisconsin - ríki, efndu til liátíðahalds í einum lystigarði borgarinnar 2. dag á- gústmánaðar 1874. Tilefni hátíð- arinnar var, að minnast þess, að þjóðin hafði þá fullnað þúsund- asta árið. Þó hátíðahaldið stæði eigi í heinu sambandi við hin al- mennu hátíðahöld um þetta leyti á Islandi, átti það samt sem áður rót sína að rekja til þeirra. Sami dagur var kjörinn og skipaður var almennur þjóðhátíðardagur heima fyrir. Munu fæstir hafa talið sig það fjær farna, að eigi teldist þeir eftir sem áður óskift- ur hluti þjóðarinnar. Mintust þeir því þessa atburðar sem hefði þeir heima setið og hvergi flutt. Næstu ár þar á eftir voru um- brota ár, svo að stóð á sífeldum flutningum. Það er því eigi fyrr en stofnaðar eru fastabygðir, og sezt er að til fulls, og sjálfstæðis tilfinningin vaknar í samkeppn- inni við hina aðra þjóðflokka, að upp á því er brotið, að Islending- ar í Vesturheimi taki upp sérstak- an Þjóðminningardag. Er þessu fyrst lireyft í Winnipeg. Rit- gjörð birtist í Heimskringlu 19. júlí 1888 (tlbl. 29.) með fyrir- sögninni “ Islendinga hátíð”. Getur höf. þess, að þetta hafi þeg- ar komið til orða, og hafi ýmsir gefið í skyn, að Islendingar vest- an hafs ættu að lialda sinn þjóð- liátíðardag á ári hverju, eins og tíðkað væri meðal margra þjóð- flokka í landinu, því það mundi hjálpa til að halda við þjóðerni þeirra og efla félagsskap manna á meðal. En alt sem setti menn í nánara samband hvern við ann- an, sem gæddi betri tilfinningar o g hærri hugsun um stefnu þjóðarinnar væri þarflegt. Væri þetta því hið mesta nauðsynja mál. Vill höf. helzt, að hátíðahald þetta sé með þeim hætti, að stofn- að sé til almennrar samkomu á einhverjum einum stað, t. d. í Winnipeg, og þangað sæki svo all- ur almenningur úr öllum íslenzk- um bygðarlögum. Engin tor- merki telur hann á, að þetta megi takast, þó bygðirnar standi dreyft, ef vilji er með, því hvað fjarlægð snerti, þurfi sá örðug- leiki eigi að vaxa í augum þar sem samgöngur séu góðar og' fljótfar- ið. Eigi þurfi heldur kostnaður að standa í vegi, því fæstir dug- andi menn séu svo illa staddir, að eigi hafi aflögu það sem til þess þarf. Hið eina, sem beri að óttast- sé samtakaleysi og óeining. En fari svo, að á því strandi, sé það ljós vottur um þroskaleysi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.