Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 135
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK. 101 hafa löngum orÖið aÖ þola aÖ heyra um sig sagða síðan. En þá var þetta ósvikið hrós og mælt af fullri vináttu. Dagblö'ðum bæjai'ins, “Mani- toba Baily Free Press’’ og Winni- peg Daily Tribune”, varð og tíð rætt um hátíðahald þetta, og bæði luku á það lofsorði. Fluttu bæði blöðin ítarlegar rits'tjórnargrein- ar um landið og þjóðina. Benti “Free Press” á, að þjóðin ætti sér þúsund ára menningarsögu, og mætti með sanni segja, að Canada væri naumast komið af barnsaldri, ef bera ætti saman við fsland. Gat það landafunda Is- lendinga að fornu, bókmenta þeirra og þjóðskipulags, lýsti á hvaða mentunarstigi þjóðin stæði á síðari tímum, að naumast find- ist svo tíu ára gamalt barn, að það væri eigi lesandi og skrif- andi, áleit að leitun myndi þeirr- ar þjóðar, er hið sama yrði sagt um. Máli sínu lauk það með, að lýsa því yfir, að þótt stoltir væri af þjóðerni sínu yrði þeir eigi minna metnir fyrir það, heldur öllu meira af öllum skjmbærum mönnum. Nokkuð á sama hátt fórst “Tri- bune” orð. Gat það þess, að skrúðgangan hefði verið hin stærsta, er enn hefði farið um göt- ur Winnipeg borgar, og mörgum verið það opinberun og undrunav efni að íslendin gar væri svo margir í borginni. Þá hafði það upp söguna um mentunar yfir- burði þeirra, sparsemi, iðjusemi, ráðvendni og trúmensku, er orðið væri að orðtaki. Með nokkurri skynsemi leiðir það svo' rök að þessu máli sínu. Þótt þjóðin sé fátæk heima fyrir og eigi við ó- blíð kjör að etja, er þó annar kost- ur þessu fylgjandi. Á vetrum er umferð ill og oft fáferðugt, en landið strjálbygt. Er þá þeim tíma varið til lesturs og mentunar unglingum. Af þessu leiðir það, að engir fara á mis við alla fræðslu, allir læra nokkuð. En með þessu hefir líka þjóðin náð því stigi, að verða jafnmentaðri en nokkur önnur þjóð í lieimi. Jafnvel meðal mestu fátæklinga er þekking til, glögg og skýr svo undra vert má þykja. Hátíðin heppnaðist vel, náði hinum fyrsta tilgangi sínum, að vekja athyglii innlendu þjóðar- innar á þjóðerni og sögu Islend- inga. Hún heppnaðist og líka að því að vekja Islendinga sjálfa, og efla hjá þeim sjálfstæðishug gagnvart samborgurum þeirra, draga þá saman, utan um það sem sameiginlegt var með þeim, og þeim var ósjálfrátt en meðskap- að, — þjóðerni þeirra og tungu. Þeir sem lieima sátu í sveitun- um og eigi gátu sótt hátíðina lásu með ákefð, það sem um hana var ritað í íslenzku blöðunum og hétu sér því, ef lánið léði, að sækja liana seinna. Bæðurnar og kvæð- in ryfjuðu upp margt er farið var að fyrna yfir. Gekk svo til hin fyrstu ár. Þeir sem hátíðina sóttu höfðu þá frá ýmsu að segja, er lieim kom aftur, og voru þess utan spurðir ýmissa tíðenda, eigi ósvipað og að þeir kæmi að hálfu leyti úr Is'landsferð. Þeir liittu v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.