Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 138
104 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. kostleg't og breytilegt, að það er í raun og veru ekki líkt nokkru öðru þjóðlífi í lieimi. Manni finst, að þar séu öll höftin í mann- lífsstiganum fólki fylt, frá því efsta til þess neðsta. Þar er auð- ugasti maður heimsins og fátæk- asti, þar ægir saman öllum þjóð- um í óútmálanlegri heild. ’ ’ Þetta minnir hann á úthafið. “Svo langt sem augað sér, breiðir sjór- inn sig, óyfirsjáanlegur og óút- reiknanlegur. 1 fljótu bragði sýnist hver báran á sjónum ann- ari lík, en þegar maður fer betur að gá að, eru þær að einliverju rneira eða minna leyti ólíkar. Hverfleikinn á hafinu er eigi og síður eftirtekta verður, er skift- ast á stillur og stórsjóar. Öld- urnar rísa, skýin bruna um himin hvolfið, eldingum slær niður, þrumurnar öskra svo að ekkert heyrist nema það. Þá finnst manni mannlífið svo óumræðilega smátt og lítilfjörlegt.” Þessi hverfieiki minnir á fjölbreytni hins ameríska þjóðlífs. “En fjöl- breytnin gjörir það að verkum, að Ameríka er mögulegleikanna land. Tala mögulegleikanna er alveg óendanleg. Mönnum finst stundum, að ekki þurfi annað en grípa hendinni niður fyrir fætur sínar, til að taka upp einlivern mögulegleikann, einhverja lukku, öldungis eins og malarinn hérna á árunum fangaði vindana, og lét þá í pokann sinn. En þeir láta ekki ætíð fanga sig, þessir mögu- legleikar hérna í Ameríku. Til eru þeir samt, maður horfir á þá, hefir ,von um að ná í einhvem þeirra, stritar og berst fyrir þess- ari von, þangað til maður nær í einhvern eða — deyr. Hverjir foreldrar sem eiga dreng í vöggu, geta vonast eftir, að sonur þeirra verði president í Bandaríkjunum, eða premier í Canada. Það get- ur náttúrlega eins vel verið, að jnlturinn verði bara brennisag- ari; gangi út með sögina sína á bakinu alla sína æfi og sagi í eld- inn fyrir náungann. ” Samkoman var ærið fjölmenn, og miklu voru þar fleiri gest- komandi úr sveitunum, en liið fyrra árið. Er svo sagt, að um 400 manns hafi veriÖ þar að- komandi. Afföll voru veitt á far- gjöldum með járnbrautum úr öll- urn helztu bygðarlögunum, eftir beiðni forstöðunefndarinnar. Eigi leið þó á löngTi eftir sam- komuna, að óánægja hreyfði sér út af tímafærslunui. Þótti sum- um, að almenningur hefði eigi verið að því spurður er bæði nafni (len samkoman var nefnd þetta ár og hið næsta þar á eftir: Þjóðhátíð Vestur-íslendinga) og dagsetningu hátíðarinnar var breytt. En deilur voru þá svo tíðar um alla hluti, að hjá því gat eigi farið, að einuig yrði brýna slegin út af þessu. Bitgjörð birt- ist þá um þetta leyti, frá skáld- inu J. Magnúsi Bjarnasyni, er lýsir mæta vel deilugirni þeirra tínia. Kvartar hann yfir því, að svo virðist sem Islendingum ætli ekki að auðnast að lifa í einingu, eða sem þjóðflokki í landinu. “Mesta óeiningin orsakast af liin- um breytilegu trúarskoðunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.