Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 140
ÍOG TIMARIT ÞJÓJDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. lávarður íslendingum og að lofs- yrði lians um þá 1877 1) urðu þeim að góðu gagni, kom að miklu ieyti af því, að þau voru töluð á þeim tíma, er margir í Winnipeg litu á þá sem lélegan flokk innflytjenda, er óhæfir væri fyrir þetta land. Sem betur fer, hefir aldei verið nein veruleg þjóðernis fæð eða ó- vild lögð á Islendinga. En á löngu l’.efir liðið þangað til kostir þeirra fóru að vekja verulega eftirtekt. Þeir hafa nú búið 16 ár í landinu og eru töluverður hluti íbúa bæj- arins, en alt frarn að þessu ári liafa þeir engan liaft af sínum þjóðflokki í bæjarstjórn.2). Þótt ]>að sé viðurkent, að þeir standi mörgum öðrum þjóðflokkum fram- ar að mentun, þá hefir þó enginn þeirra til þessa dags verið kosinn í skólanefnd bæjarins, og ])eir hafa ekki tiltölulega eftir fjöida, lagt kennara til barnaskólanna né menn í þær stöður, er lærdóm út- heimta. Þótt þeir fræði sjálfa sig aðdáaniega vel um öll almenn mál, þá hefir þó enginn þeirra árætt að gera kost á sér til þingkosningar. IIví skyldu Englendingar, Irar og Canadamenn hafa á móti að kjósa íslending, þegar þeir láta sér vel lynda, að kjósa Skota, sem minna hefir til síns ágætis?” 3) Sannarlega var íslendingadag- urinn að bera árangur í fleiri en einum skilningi. Með ritgjörð sem þessari, í aðaibiaði alls Norð- 1) Dufferin lávarSur heimsðtti íslend- inga a?S Gimli 14. sept. 1877. 2) Arni kaupm. FriSriksson var kosinn f bæjarráðiS 15. des. 1891. 3) pý'ðin.g' Jóns Ólafssonar f Hkr. 10. ífgúst 1892, nr. 56. vesturlandsins, gat eigi hjá því farið, að farið yrði að veita ís- lendingum meiri eftirtekt en áður, og að álitaskifti væi’i í vændum meðal liinna íenslrumælandi íbúa landsins. Og þótt sú skoðana- breyting væri að vísu ofur þýð- ingarlítil í sjálfu sér og hvorki yki við eða næmi nokkuð af mann- gildi þeirra, var hún samt sem áð- ur eigi einskisverð, er kom til al- mennra viðskifta. Hátíðin var nú þriggja ára göm- ul og hafði verið færð fram og aftur svo liana bar aldrei upp á sama daginn, svo sem til að leit- ast fyrir með hvaða tími myndi lieppilegastur. En að því reyndu, munu þó flestir hafa þar frá snú- ið jafn ófróðir. En hitt var það, að hinum enskumælandi meðborg- urum ])ótti það kynlegt, að þjóð- minningar hátíð Islendinga skyldi eigi geta alla jafnast borið upp á sama dag ársins. Það gekk þeim illa að skilja og áttu þeir eigi slíku að venjast sín á rneðal. En til þess fundu Islendingar eigi. Daga- færslan liafði orðið þess valdandi þeirra á meðal, að ákveðinn á- greiningur var risinn um hátíðis- daginn. Yildi annar flokkurinn binda hátíðina við einhvern dag síðla í júnímánuði, en hinn að haldið væri fast við upphaflega daginn. Jón Ólafsson liafði átt til- löguna um 2. ágúst. Var hann þá meðritstjóri að “Lögbergi”, en var nú kominn að “Heims- kringlu”. Fylgdi hann nú 2. ágúst fram og kvað “Lögberg” vilja færa daginn til júní svo há- tíðin legðist undir kirkjufélagið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.