Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 143
hJÓÐRÆKNISSAMTÖK. 109 Þó mun lengi lifna þrá, leynd í hjörtum inni, þegar helgri hátíS á hljómar Islands minni. Þá er frítt þitt fanna skaut, forna, kalda landið, stjarnan eina á allra braut, eina fasta bandiS, litil ey, sem alein ver okkar tungu’ og minni, þegar máliS þetta hér þagnar hinsta sinni.” Sami var forseti hátíðarinnar og áður. I)r. Valtýr Guðmuncls- son mælti fyrir minni Islands, Jón Ólafsson fyrir minni Vestur-ls- kndinga, er það síðasta ræðan, er liann flytur vestan hafs, en W. II. Paulson fyrir minni Ameríku. Áætlað var, að um 1,500 manns hafi verið á samkomunni, og látið vel yfir hversu hátíðin hafi tekist. Kvæði ortu: Kristinn Stefánsson: Minni Vestur-lslendinga, og Jón Ólafsson: Minni Ameríku. Pram að þessum tíma var há- tíðalialdið að mestu bundið við Winnipeg. Enn var það ein fast- ákveðin hátíð, er útrýmdi úr hug- um manna minningardeginum. Þó var eitt bygðarlag þar undanskil- ið, Alberta-bygðin, er tók upp ís- lendingadag strax sumarið 1893, en einhverra orsaka vegna eigi um sama leyti og í Winnipeg, var há- tíðin haldin þar 5. ágúst. Á næstu tveimur árum var hátíðin látin hera upp á sama dag og í Winni- peg, en árið 1896 er hún færð fram til 25. júlí, og sú ástæða færð fyrir þeirri ráðbreytni, að engu skifti um daginn, meðan þjóðin heima hafi eigi fastákveðið þjóðhátíðar- dag. Eins og það varðaði engu, að Islendingar vestra leituðu ein- hverrar einingar í þessu efni. Var og lítil ástæða að ætla, að þjóðhá- tíðardagur yrði lögskipaður á ís- landi. Hefir þjóðin jafnan átt landið og eigi þurft um það að deila við neinn. Ein liefir hún setið að því og eigi átt við aðrar þjóðir að etja heima fyrir. Þurfti því eigi þess konar tyllidag sér til minningar um þjóðernislegt sjálf- stæði. Slík hátíð þar gæti aldr- ei orðið annað en “auka messa”, þó einhver sérstakur dagur yrði lögskipaður. Hin helzta þýðing hans yrði sú, að halda hátíð til samlætis þeim, sem fluttir væri af landi burt og vrði þá aðalefuið einskonar minning um útflutn- inga, er orkað gæti tvímælis hvort fremur bæri að minnast með sökn- uði eða gleði. En svo hefir þessi bygð eigi verið ein um þessa skoð- un, því víðast livar hefir hinu sama verið brugðið við , og enn eru margir í Winnipeg og víða annar- staðar að bíða eftir hinutíi lög- skipaða degi alþingis. Merki finnast til, að Islendinga- dagur hafi verið haldinn í tveim- ur bygðarlögum upp að þessum tíma. í Duluth er þess getið, að til samkomu hafi verið efnt 2. ágúst 1891, en svo getur þeirra samkvæma eigi oftar, enda var þar aldrei öðruvísi en fáment, þeg- ar þar taldist sem flest. Þá er og þess getið, að IslendingadagTir hafi verið lialdinn að Hnausum í Nýja Islandi 2. ágúst 1894. En þau voru tildrögin, að fylkis- stjórnin liafði látið þau boð út ganga, að á þeim degi yrði þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.