Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 146
bJÓÐRÆKNISSAMTÖK. 111 stríddust á og vörpuðu þessu þrætuepli fyrir almenning. BlöS- in voru ausin barmafull um þetta mál, en einkum stóg þó deilan um annan ágúst og hve illa hann væri fallinn til liátíSardags. Út í frá mun ergi ölium hafa veriS ljóst í hverju þessi ágreiningur lá, en æsingarnar og orSakastiS grip- iS tilfinningar þeirra, og skipuðu þeir sér svo á víxl til beggja hliða, eftir því sem andinn inngaf þeim. Frá Selkirk var rituS löng grein og þar dregin hryggileg mynd af Jóni SigurSssvni forseta, er átti aS hafa neitað aS eiga nokkurn þátt í liátíSahaldinu á Ts- landi 1874, en setiS tárfellandi í Khöfn af grernju og óánægju yfir Stjórnarskránni. AS mál þetta var þannig vaxiS og aS til sameiningar myndi eigi draga, þó fariS væri að hrófla við því á ný, hefSu þeir átt aS sjá, er einkum báru velferð Islendinga- dagsins fyrir brjósti, en létu sig litlu skifta flokka ágreininginn, svo sem eins og Ivristinn Stefáns- son, Eggert Jóhannsson og fleiri. En vafalaust liefir þeim þó liug- kvæmst, að einliverju samkomu- lagi mætti koma á, og þá lielzt ef því væri vísaS fyrir allan almenn- ing urn land alt, og gengið til at- kvæSa um þaS. Þetta mun því hafa leitt til þess, aS samtalsfundir voru haldnir vet- urinn 1897 fvrir milligöngu nokk- urra lilutliafa beggja blaðanna, til þess nú enn á ný aS reyna aS kom- iS Ameríku í júní, og að þaS er vafalaust, aS hinir fyrstu íslenzku landnámsmenn á þessari öld stigu ast aS einhverri niSurstöSu. Yar ritstjórum beggja blaSanna í sam- félagi viS sex menn aðra, fengiS máliS til meSferSar, og skyldi svo Jiessi átta manna nefnd, er heita mátti sjálfkjörin, tilkynna á sínum tíma aS hvaða niðurstöSu hún hefSi komist. Eftir nokkra um- hugsun birtir svo nefnd þessi til- lögur sínar meS opinberu ávai’pi 1) í báSum blöSunum, ‘ ‘ til Islendinga vestan hafs ’ ’, og lætur þess getiS, aS hún hafi ályktaS aS hátíðin skyldi færS fram til júnímánaSar, “til fimtudagsins, er falli f rá 11. til 17. clags mánaðarins.” Vill hún aS hátíðin nefnist á íslenzku “ íslendingadagur”, eins og veriS liafi, en að hátíSahaldiS nefnist, ‘ ‘ Þjóðminningarhátíð fslendinga. ’ ’ Á enskri tungu nefnist dagurinn “The Tcelandic National Day” og hátíSin “The Tcelandic Na- tional Celebration”. Færir hún rök fvrir þessum úrskurði sínum í niSuidagi ávarpsins á þessa leiS: “Þegar vér völdum daginn (fimtudaginn 11. til 17. júní), þá höfSum vér fyrir aug-um, aS al- þingi íslendinga var sett þenna dag í upphafi, og eftir hinu gamla tímatali, og þegar alþingi var þannig sett í fyrsta sinni, má álíta aS hin íslenzka þjóS hafi verið fullmynduS, með því, aS þá liafi hiS forna íslenzka lýSveldi veriS stofnaS. Vér höfSum þaS á bak viS eyraS, aS líkur eru til aS Ts- land hafi veriS fundið í júnímán- uði, aS Leifur Emksson hafi fund- 1) íslendingadagurinn: Ávarp til ís- lendinga vestan hafs, Hkr. XI. ár, nr. 9, 25. febrúar 1897.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.