Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 147
112 TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. fyrst fæti á land í Ameríku, til að taka sér bólfestu í landi Leifs liins lieppna, í júnímánuði 1870. Þeg- ar alls þessa er gætt álitum vér, að liin íslenzka þjóð í heild sinni, geti sameinað sig um dag þann í júní, er vér höfum valið, sem al- mennan þjóðminningardag, og skorum á alla Islendinga að halda liina árlegu hátíð sína—Islend- ingadag—fimtudaginn, er fellur þann 11. til 17. júní ár hvert.” Winnipeg, Man., 22. febr. 1897. Sigtryggur Jónasson. Einar Ólafsson. Árni Friðriksson. Kristinn Stefánsson. Eggert Jóhannsson. Magnús Paulson. Björn Halldórsson. Kristján Ólafsson. Ágizkan þessa um setuing liins forna Alþingis kom Björn Hall- dórsson (frá Úlfsstöðum í Loð- mundarfirði) með og var frá því skýrt seinna. Reiknaðist honum svo til, eftir orðum íslendingabók- ar, er segir að upphaflega hafi Al- þingi verið sett, þá níu vikur voru af sumri, að í elztu tíð liafi þing- setningardagurinn verið þessi. Með “Ávarpinu” mæltu báðir ritstjórarnir. Getur ritstjóri “Lögbergs”, Sigtryggur Jónas- son, þess, að upphafsmaður að þessari miðlun liafi verið Eggert Jóhannsson. Telur hann málinu vel borgið, ef Islendingar samein- ist um þessa tillögu. Aftur lætur Eggert ]>ess getið, að eins og kom- ið sé, og íslendingadagur alment haldinn út um sveitir, verði að finna einhvern milliveg svo hátíð- in geti hvarvetna verið haldin sama daginn. Báðir eru þeirrar skoðunar, að almennur þjóðminn- ingardagur skuli upp tekinn í stað cldri tillögunnar frá 1888, að liald- in sé almenn samkoma. Bendir í itstjóri Hkr. á, að á síðastliðnu sumri liafi liátíð verið lialdin í fjórum bygðarlögum, sinn daginn í hverri bygð. “Það er auðsætt, að annað eins ástand og þetta má ekki eiga sér stað,” segir hann, uog að það er miklu sæmra, að leggja þetta hátíðaliald alveg nið- ur, en að hafa það þannig í molum. — Að ræða þetta mál af kappi og frá ýmsum liliðum í blöðunum, ltefir enga þýðingu.----Það er úrlausn málsins, en ekki framhald- andi kappræða, sem ríður á.” En tillögunni var ekki vel tekið. Sem sagt, málið var flokksmál, og þá gilda nú sjaldnast miklar rök- semdir. 1 öðru lagi var annar ágfist biíinn að öðlast hefð í hug- um manna með hátíðahöldunum á undangengnum árum, einkummeð- al utanbæjarmanna, er sótt liöfðu liátíðina. Virtist þeim söguþráð- urinn vera slitinn, ef fara ætti nú að færa til. Þá ritar Jón Ólafssou fá Chicago langa varnargrein fyr- ir öðrum ágúst og réðist á ]iessa tillögu og gjörði lítið úr liinum vísindalega stuðning hennar, setn- ing Alþingis og fundi Islands og Ameríku. Átti hann upphaflegu tillöguna að því, að annar ágiíst var valinn. Birti hann ritgjörð þessa í “Hkr. ” 18. marz. 1 vik- unni sömu var fundur lialdinn að Hallson í Norður Dakota (20.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.