Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 147
112
TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA.
fyrst fæti á land í Ameríku, til að
taka sér bólfestu í landi Leifs liins
lieppna, í júnímánuði 1870. Þeg-
ar alls þessa er gætt álitum vér,
að liin íslenzka þjóð í heild sinni,
geti sameinað sig um dag þann í
júní, er vér höfum valið, sem al-
mennan þjóðminningardag, og
skorum á alla Islendinga að halda
liina árlegu hátíð sína—Islend-
ingadag—fimtudaginn, er fellur
þann 11. til 17. júní ár hvert.”
Winnipeg, Man., 22. febr. 1897.
Sigtryggur Jónasson.
Einar Ólafsson.
Árni Friðriksson.
Kristinn Stefánsson.
Eggert Jóhannsson.
Magnús Paulson.
Björn Halldórsson.
Kristján Ólafsson.
Ágizkan þessa um setuing liins
forna Alþingis kom Björn Hall-
dórsson (frá Úlfsstöðum í Loð-
mundarfirði) með og var frá því
skýrt seinna. Reiknaðist honum
svo til, eftir orðum íslendingabók-
ar, er segir að upphaflega hafi Al-
þingi verið sett, þá níu vikur voru
af sumri, að í elztu tíð liafi þing-
setningardagurinn verið þessi.
Með “Ávarpinu” mæltu báðir
ritstjórarnir. Getur ritstjóri
“Lögbergs”, Sigtryggur Jónas-
son, þess, að upphafsmaður að
þessari miðlun liafi verið Eggert
Jóhannsson. Telur hann málinu
vel borgið, ef Islendingar samein-
ist um þessa tillögu. Aftur lætur
Eggert ]>ess getið, að eins og kom-
ið sé, og íslendingadagur alment
haldinn út um sveitir, verði að
finna einhvern milliveg svo hátíð-
in geti hvarvetna verið haldin
sama daginn. Báðir eru þeirrar
skoðunar, að almennur þjóðminn-
ingardagur skuli upp tekinn í stað
cldri tillögunnar frá 1888, að liald-
in sé almenn samkoma. Bendir
í itstjóri Hkr. á, að á síðastliðnu
sumri liafi liátíð verið lialdin í
fjórum bygðarlögum, sinn daginn
í hverri bygð. “Það er auðsætt,
að annað eins ástand og þetta má
ekki eiga sér stað,” segir hann,
uog að það er miklu sæmra, að
leggja þetta hátíðaliald alveg nið-
ur, en að hafa það þannig í molum.
— Að ræða þetta mál af kappi og
frá ýmsum liliðum í blöðunum,
ltefir enga þýðingu.----Það er
úrlausn málsins, en ekki framhald-
andi kappræða, sem ríður á.”
En tillögunni var ekki vel tekið.
Sem sagt, málið var flokksmál, og
þá gilda nú sjaldnast miklar rök-
semdir. 1 öðru lagi var annar
ágfist biíinn að öðlast hefð í hug-
um manna með hátíðahöldunum á
undangengnum árum, einkummeð-
al utanbæjarmanna, er sótt liöfðu
liátíðina. Virtist þeim söguþráð-
urinn vera slitinn, ef fara ætti nú
að færa til. Þá ritar Jón Ólafssou
fá Chicago langa varnargrein fyr-
ir öðrum ágúst og réðist á ]iessa
tillögu og gjörði lítið úr liinum
vísindalega stuðning hennar, setn-
ing Alþingis og fundi Islands og
Ameríku. Átti hann upphaflegu
tillöguna að því, að annar ágiíst
var valinn. Birti hann ritgjörð
þessa í “Hkr. ” 18. marz. 1 vik-
unni sömu var fundur lialdinn að
Hallson í Norður Dakota (20.