Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 74
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA efnum. En þó er ávalt mikið að græða á reynslu horfinnar að- gæzlu. Satt er það að vísu, að hver mað- ur verður að lifa með þeim mönn- um, sem honum eru samtíða, ann- ars er hætt við að hann verði við- utan og hjárænulegur. En þegar svo fellur aldarfarið, að hégóminn sýður á öllum keipum og þyrilshátt- urinn froðast um báða bógana, þá er afdrepið eina í kjöltu liðinnar tíðar og í liofhelgi goðorðsmann- anna gömlu. Sá faðrnur er víðáttu- mikill og svo fagur á að líta, sem liorft sé yfir skóg, sem blánar í fjarska. Veit eg að vísu, að mörg frásögn um forna dýrðarviðburði er skáldsögukend. Tökum til dæm- is fráisögn Flateyjarbókar um gull- hringinn, sem lá fjögur ár á Jalang- ursheiði. Enginn vissi hver átti og þess vegna var hann ekki snertur. Þetta var á þeim tíma, sem nefndur var Fróðafriður í Danmörku. Þá var ár gott og enginn ásældist ann- ara eign. Engum dettur í hug að þessi frásögn sé dagsönn. En þó er liún stór-merkileg. Hún sýnir og ber vott um, að Fróði konungur var friðarhöfðingi og óágengur. Og þá verða smærri mennirnir frá- hverfari róstunum, þegar konung- ur þeirra er góðgjarn. Og í annan stað bregður frásögn þessi ljósi yf- ir þrá maimanna, sem rituðu bar- dagasögurnar. Þeir vegsama að vísu vopnfimi og hreysti. En þó dylst þeim ekki eyðileggingin, sem hernaðarfárinu fylgir. Þess vegna er brugðið upp myndinni af ríki friðarins, þar sem plógar eru gerð- ir úr sverðum og gullið liggur ár- um saman á heiðinni, ofanjarðar, órótað. Þetta er til marks um sælu, sem mannkynið á að keppa að. En þá er fyrirmyndin líklegri til áhrifa, þegar fullyrt er að hún hafi verið eitt sinn á einum stað eða öðrum, heldur en ef sagt er, að hún gæti orðið eða muni verða. Þannig vinnur sú liin þögula vizka að því að draga upp fyrirmyndir. Hún seilist inn í blámóðu aldanna. Eitt sinn las eg í blaði framfara- grein eftir einn okkar umbóta- mann. Hann óskaði eftir því, að hraði kæmi á málefnin og atburð- ina, og þá jafnframt í hugsunar- háttinn. Vér viljum allir og öll, að svefn- drunginn sé okkur fjarlægur, og mókið það, sem gerir andlitin nið- urlút og döpur. En hraði lífsins hefir sína annmarka, þegar hann verður gegndarlaus. Atburðirnir geta orðið svo örir, að þeir verði að tjóni. Svo fer, þegar einn rekur annan á dyr og hver þurkar annan út úr endurminningunni. Lestur bóka og ritgerða er nokkurskonar viðburðarás. Okkur er ráðlagt að lesa margt og mikið. Það gerir menningin svokallaða. En þó er mikill lestur til þess fallinn, að gera minnið að nokkurskonar eyðimörk, þar sem sólskinið er ofmikið og vindarnir of hvassir. Þegar sífelt er lesið nýtt og ókunnugt efni, verður lesturinn til augnabliks- dægradvalar. Minnið kemst ekki yfir ofureflið og hver atburður feykir öðrum út í víðáttu gleymsk- unnar. Það að lesa mikið, heyrir til hraðanum, hugsana og athafna- hraða. En lítill lestur vandlega gerður er betri og drýgri til menn- ingarþrifa, heldur en hitt, að gleypa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.