Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 99
í ÞJ rtÐRÆKNESHU'GLEIÐINOUM VESAN HAFS
XVIII.
Kunningi minn einn vestra var-
aði mig við að segja nokkuð í ræðu
eða riti, sem stygt gæti landa vest-
an hafs, því þeir væru margir við-
kvæmir í lund, ekki sízt þegar um
þjóðernismál væri að ræða.
inn, því auk margra silunga heftii hann I
þetta skifti veitt þrjá væna laxa
“Láttu mig sjá,” sagtSi prestur, og
gla'6nat5i vit5 því þat5 er at5eins stöku
sinnum, sem lax gengur í ána, og ekki
nema upp at5 fossunum, því þeir eru einn-
ig of háir til at5 stökkva fyrir laxa.
“Eg fleygöi þeim öllum upp fyrir foss-
ana,” sagöi Englendingurinn. Prestur
vart5 hissa og hugöi í hljót5i at5 þessi Breti
væri mecta flón.
En Englendingurinn fullvissat5i prest
65,
Eg vcna að mér hafi tekist að
sigla fram hjá þeim skerjum, enda
vil eg vera öllum velviljaður.
Lýk eg svo máli mínu með orð-
um Ara Þorgilssonar: “en huatki
es missagt es í fræþom þessom, þá
es scyllt at hava þat heldr, es sann-
ara raynnisc.”
p.t- Seattle á jóladag 1923.
um atS þetta væri gott rát5. Laxinn mundi
hrygna í ánni þetta sumar ofan vitS foss-
ana, og ungvit5it5, sem klektist í ánni,
mundi áreit5anlega minnast fornra átt-
haga sítSar og leita þangat5 til atS hrygna.
AtS nokkrum árum litSnum kom meiri
laxganga en dæmi voru til, upp í Fnjóská.
— TJt af þessu hefir komit5 til tals atS
sprengja fosshamarinn etSa gera laxastiga,
því þá mundi laxinn vertSa árlegur gestur
og leita alla leiö upp til dalbotna.
r
A. IbssM.KsiEL^innmo
Eftir Guttorm J. Guttormsson.
Nóttin er tekin að nálgast með tár á bránni,
Niður er álfröðull hniginn á bak við skóg,
Himininn sokkið hefir til botns í ánni,
Horfist í augu við sig eins og maður sem dó.
Þögnin er kyr eins og dauðinn og djúp sem höfin,
draumarnir sofandi vaggast á loftöldufald.
Ncttin er óðum að nálgast, svört eins og gröfin,
Niður til grunns er að falla liið dimma tjald.
Hauskúpa mánans með holum augnanna tóftum
Horfir um vatn upp úr gröfinni, skinin og bleik,
Glottir sem uppdreginn gluggi á andvökunóttum
Glitti fyrir utan í skímu, sem föl er og veik.
Djúpt niðri í hyljunum stjörnurnar jafnvel slokna,
Stýfðar frá kveikjum með árinnar blikandi hníf.
Skugginn minn hvílir á himninum fallna, sokkna.
Iísfir einn draumanna vaknað? Er sofnað mitt líf?
5